Kýrnar hópuðust að til þess að hlýða á fagra saxafóntóna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júní 2019 15:45 Kýrnar voru afar áhugasamar um tónsnilli mannsins. Twitter Skemmtilegt myndband gengur nú um á netinu sem sýnir mann, sem er nýnemi á sviði saxafóntónlistar, leika í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur. Það er þó ekki í frásögur færandi, nema fyrir þær sakir að áhorfendurnir voru ekki mennskir. Áhorfendaskarinn samanstóð af beljum, en maðurinn hafði ferðast að engi þar sem kýrnar halda til, með það fyrir augum að leyfa þeim að njóta hinnar dýrðlegu tóna sem þetta undurfagra verkfæri djasstónlistarinnar hefur upp á að bjóða.my parents are such goofs they drove out to the backroads so my dad could play the cows the songs he’s been learning on the saxophone pt.1 pic.twitter.com/IHzgxtvo0N — Erin Herrmann (@erinmherrmann) June 26, 2019 Twitter-notandinn @erinherrmann deildi myndbandinu sem hún segir vera af föður sínum. Athygli vekur að þegar maðurinn tekur að blása í fóninn eru kýrnar dreifðar vítt og breitt um engið stóra, en dragast eins og dáleiddar að tónlistinni uns þær standa allar andspænis tónlistarmanninum, sem lét þó engan bilbug á sér finna heldur spilaði af mikilli snilli.pt.2 listen for the neighbor at the end pic.twitter.com/qdMCnZRzqh — Erin Herrmann (@erinmherrmann) June 26, 2019 Dýr Tónlist Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Sjá meira
Skemmtilegt myndband gengur nú um á netinu sem sýnir mann, sem er nýnemi á sviði saxafóntónlistar, leika í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur. Það er þó ekki í frásögur færandi, nema fyrir þær sakir að áhorfendurnir voru ekki mennskir. Áhorfendaskarinn samanstóð af beljum, en maðurinn hafði ferðast að engi þar sem kýrnar halda til, með það fyrir augum að leyfa þeim að njóta hinnar dýrðlegu tóna sem þetta undurfagra verkfæri djasstónlistarinnar hefur upp á að bjóða.my parents are such goofs they drove out to the backroads so my dad could play the cows the songs he’s been learning on the saxophone pt.1 pic.twitter.com/IHzgxtvo0N — Erin Herrmann (@erinmherrmann) June 26, 2019 Twitter-notandinn @erinherrmann deildi myndbandinu sem hún segir vera af föður sínum. Athygli vekur að þegar maðurinn tekur að blása í fóninn eru kýrnar dreifðar vítt og breitt um engið stóra, en dragast eins og dáleiddar að tónlistinni uns þær standa allar andspænis tónlistarmanninum, sem lét þó engan bilbug á sér finna heldur spilaði af mikilli snilli.pt.2 listen for the neighbor at the end pic.twitter.com/qdMCnZRzqh — Erin Herrmann (@erinmherrmann) June 26, 2019
Dýr Tónlist Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Sjá meira