Þetta er stærsti sigur í sögu heimsmeistaramótsins, bæði hjá konum og körlum.
Yfirburðir bandaríska liðsins voru gríðarlega miklir og Tælendingar áttu aldrei möguleika gegn heimsmeisturunum.
Alex Morgan skoraði fimm mörk og var valin maður leiksins af mótshöldurum.
Mörkin 13 sem Bandaríkin skoruðu gegn Tælandi má í myndbandinu hér fyrir neðan.