Boris mætti ekki til kappræðna milli leiðtogaefna Íhaldsflokksins Andri Eysteinsson skrifar 16. júní 2019 21:14 Boris Johnson er af mörgum talinn líklegastur til að hreppa hnossið í leiðtogakjöri Íhaldsmanna. Getty/Carl Court Boris Johnsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, mætti ekki til kappræðna sem efnt var til milli þeirra sem sækjast eftir leiðtogastól breska Íhaldsflokksins. Fimm keppinautar hans mættu allir og gagnrýndu fjarveru Johnson. AP greinir frá. Sjónvarpsstöðin Channel 4 sýndi beint frá kappræðunum sem fóru fram milli Jeremy Hunt, utanríkisráðherra, Dominic Raab, fyrrverandi Brexitmálaráðherra, Sajid Javid, innanríkisráðherra, Rory Stewart, alþjóðaþróunarmálaráðherra og umhverfisráðherrans Michael Gove. Skipuleggjendur kappræðnanna skildu eftir tóma pontu sem ætluð var Johnson. Mótherjar hans gagnrýndu borgarstjórann fyrrverandi og sökuðu hann um að vera að reyna að forðast það að kafað væri of djúpt í stefnur hans og skoðanir með því að mæta ekki til kappræðna. „Hvar er Boris?,“ spurði Hunt til að mynda og mátti skynja í orðum keppinauta Johnson að þeim þótti ráðherrann fyrrverandi skorta áreiðanleika sem þeir hefðu. Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Boris Johnson með yfirburðarstöðu þegar sjö eru eftir í kapphlaupinu Fyrrverandi borgarstjóri í London og utanríkisráðherra Breta fékk langflest atkvæði í annarri umferð atkvæðagreiðslu þingmanna Íhaldsflokksins. 13. júní 2019 13:59 Sigurinn ekki unninn hjá Johnson Rúmlega þriðjungur þingmanna Íhaldsflokksins greiddi atkvæði með Boris Johnson í fyrstu umferð leiðtogakjörs flokksins í gær. Fékk meira en tvöfaldan atkvæðafjölda næstefsta manns. Einu konurnar duttu úr leik. Johnson getur þó ekki fagnað sigri strax. 14. júní 2019 06:15 May hættir sem leiðtogi Íhaldsmenna Theresa May mun sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga. 7. júní 2019 07:55 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira
Boris Johnsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, mætti ekki til kappræðna sem efnt var til milli þeirra sem sækjast eftir leiðtogastól breska Íhaldsflokksins. Fimm keppinautar hans mættu allir og gagnrýndu fjarveru Johnson. AP greinir frá. Sjónvarpsstöðin Channel 4 sýndi beint frá kappræðunum sem fóru fram milli Jeremy Hunt, utanríkisráðherra, Dominic Raab, fyrrverandi Brexitmálaráðherra, Sajid Javid, innanríkisráðherra, Rory Stewart, alþjóðaþróunarmálaráðherra og umhverfisráðherrans Michael Gove. Skipuleggjendur kappræðnanna skildu eftir tóma pontu sem ætluð var Johnson. Mótherjar hans gagnrýndu borgarstjórann fyrrverandi og sökuðu hann um að vera að reyna að forðast það að kafað væri of djúpt í stefnur hans og skoðanir með því að mæta ekki til kappræðna. „Hvar er Boris?,“ spurði Hunt til að mynda og mátti skynja í orðum keppinauta Johnson að þeim þótti ráðherrann fyrrverandi skorta áreiðanleika sem þeir hefðu.
Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Boris Johnson með yfirburðarstöðu þegar sjö eru eftir í kapphlaupinu Fyrrverandi borgarstjóri í London og utanríkisráðherra Breta fékk langflest atkvæði í annarri umferð atkvæðagreiðslu þingmanna Íhaldsflokksins. 13. júní 2019 13:59 Sigurinn ekki unninn hjá Johnson Rúmlega þriðjungur þingmanna Íhaldsflokksins greiddi atkvæði með Boris Johnson í fyrstu umferð leiðtogakjörs flokksins í gær. Fékk meira en tvöfaldan atkvæðafjölda næstefsta manns. Einu konurnar duttu úr leik. Johnson getur þó ekki fagnað sigri strax. 14. júní 2019 06:15 May hættir sem leiðtogi Íhaldsmenna Theresa May mun sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga. 7. júní 2019 07:55 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira
Boris Johnson með yfirburðarstöðu þegar sjö eru eftir í kapphlaupinu Fyrrverandi borgarstjóri í London og utanríkisráðherra Breta fékk langflest atkvæði í annarri umferð atkvæðagreiðslu þingmanna Íhaldsflokksins. 13. júní 2019 13:59
Sigurinn ekki unninn hjá Johnson Rúmlega þriðjungur þingmanna Íhaldsflokksins greiddi atkvæði með Boris Johnson í fyrstu umferð leiðtogakjörs flokksins í gær. Fékk meira en tvöfaldan atkvæðafjölda næstefsta manns. Einu konurnar duttu úr leik. Johnson getur þó ekki fagnað sigri strax. 14. júní 2019 06:15
May hættir sem leiðtogi Íhaldsmenna Theresa May mun sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga. 7. júní 2019 07:55