Fyrsti sigur Woodland á risamóti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2019 11:00 Woodland smellir kossi á bikarinn. vísir/getty Gary Woodland hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur Bandaríkjamannsins á risamóti á ferlinum. Fyrir Opna bandaríska um helgina var besti árangur hans á risamóti 6. sætið á PGA meistaramótinu í fyrra.U.S. OPEN CHAMPION! Gary Woodland shoots 13-under to capture his first major title! #USOpenpic.twitter.com/IS1xHbaUM7 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 17, 2019 Woodland var með eins höggs forystu á Justin Rose fyrir lokahringinn. Rose náði sér ekki á strik í gær og lék lokahringinn á þremur höggum yfir pari. Brooks Koepka, sem vann Opna bandaríska 2017 og 2018, byrjaði vel á lokahringnum og þjarmaði að Woodland. Koepka fékk hins vegar aðeins einn fugl á seinni níu holunum og Woodland landaði sigrinum. Bandaríkjamaðurinn lék á tveimur höggum undir pari í gær og samtals á 13 höggum undir pari, þremur höggum á undan Koepka. Rose, Chez Reavie, Xander Schauffele og Jon Rahm voru jafnir í 3. sætinu á sjö höggum undir pari. Tiger Woods lék á tveimur höggum undir pari í gær og endaði í 21. sæti.1. Woodland -13 2. Koepka -10 T3. Schauffele -7 T3. Rahm -7 T3. Reavie -7 T3. Rose -7 Final leader board: https://t.co/LUYEHVuVeU#USOpenpic.twitter.com/CcYHDefoo8 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 17, 2019 Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Gary Woodland hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur Bandaríkjamannsins á risamóti á ferlinum. Fyrir Opna bandaríska um helgina var besti árangur hans á risamóti 6. sætið á PGA meistaramótinu í fyrra.U.S. OPEN CHAMPION! Gary Woodland shoots 13-under to capture his first major title! #USOpenpic.twitter.com/IS1xHbaUM7 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 17, 2019 Woodland var með eins höggs forystu á Justin Rose fyrir lokahringinn. Rose náði sér ekki á strik í gær og lék lokahringinn á þremur höggum yfir pari. Brooks Koepka, sem vann Opna bandaríska 2017 og 2018, byrjaði vel á lokahringnum og þjarmaði að Woodland. Koepka fékk hins vegar aðeins einn fugl á seinni níu holunum og Woodland landaði sigrinum. Bandaríkjamaðurinn lék á tveimur höggum undir pari í gær og samtals á 13 höggum undir pari, þremur höggum á undan Koepka. Rose, Chez Reavie, Xander Schauffele og Jon Rahm voru jafnir í 3. sætinu á sjö höggum undir pari. Tiger Woods lék á tveimur höggum undir pari í gær og endaði í 21. sæti.1. Woodland -13 2. Koepka -10 T3. Schauffele -7 T3. Rahm -7 T3. Reavie -7 T3. Rose -7 Final leader board: https://t.co/LUYEHVuVeU#USOpenpic.twitter.com/CcYHDefoo8 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 17, 2019
Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira