Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Sylvía Hall skrifar 19. júní 2019 12:56 Rita Ora segist hlakka til Secret Solstice 2020. Vísir/Getty Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. Þar kemur fram að hún hafi þurft að aflýsa tónleikum sínum af læknisráði en hún hefur verið með sýkingu í brjóstholi. „Ég er mjög leið yfir því að þurfa að tilkynna öllum þeim sem ætluðu á Secret Solstice á Íslandi að ég mun ekki geta komið fram eins og áætlað var. Ég er búin að vera að glíma við þráláta sýkingu í brjóstholi og læknar mínir hafa ráðlagt mér að taka tíma til þess að ná mér,“ skrifar Ora í tilkynningunni. Hún segist hafa hlakkað til þess að vera hluti af hátíðinni og þessi ákvörðun hafi ekki verið auðveld enda sé það alltaf leiðinlegt að þurfa að aflýsa tónleikum. „Ég var svo spennt að koma til Íslands og vera hluti af þessari hátíð,“ skrifar söngkonan og bætir við að hún sé ætíð þakklát fyrir tækifæri til þess að koma fram enda sé það ástríða hennar. Það sé sérstaklega erfitt að valda aðdáendum sínum vonbrigðum. „Mér þykir það leitt að vera ekki þarna! Ég elska ykkur öll og takk fyrir stuðninginn. Ég hlakka til að halda upp á Solstice 2020 með ykkur!“ Tilkynningu frá aðstandendum Solstice má sjá að neðan auk tilkynningunnar frá Ritu OraÁ mánudaginn fréttu aðstandendur Secret Solstice hátíðarinnar af því að Rita Ora væri veik og gæti hugsanlega ekki komið fram á hátíðinni, þó ekki væri komin endanleg staðfesting frá henni fór strax af stað vinna í varaáætlun ef svo færi að hún kæmist. Rétt í þessu fengum við það síðan endanlega staðfest að vegna sýkingar kæmist hún ekki á hátíðina.Það er auðvitað mjög slæmt að fá svona fréttir rétt fyrir hátíðina en aðstandendur eru með nokkra stóra listamenn sem geta komið í hennar stað og líklega verður að hægt að tilkynna hver það verður fyrir lok dags í dag hver verður fyrir valinu.Rita sjálf er góður vinur okkar og henni þykir þetta ofboðslega leiðiðnilegt enda hafði hún áætlað að eyða nokkrum dögum með vinum sínum hér og njóta lífsina á Íslandi, þegar er búið að semja um að Rita Ora mun koma fram á Secret Solstice hátíðinni næsta sumar. Secret Solstice Tengdar fréttir Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45 Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06 Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. Þar kemur fram að hún hafi þurft að aflýsa tónleikum sínum af læknisráði en hún hefur verið með sýkingu í brjóstholi. „Ég er mjög leið yfir því að þurfa að tilkynna öllum þeim sem ætluðu á Secret Solstice á Íslandi að ég mun ekki geta komið fram eins og áætlað var. Ég er búin að vera að glíma við þráláta sýkingu í brjóstholi og læknar mínir hafa ráðlagt mér að taka tíma til þess að ná mér,“ skrifar Ora í tilkynningunni. Hún segist hafa hlakkað til þess að vera hluti af hátíðinni og þessi ákvörðun hafi ekki verið auðveld enda sé það alltaf leiðinlegt að þurfa að aflýsa tónleikum. „Ég var svo spennt að koma til Íslands og vera hluti af þessari hátíð,“ skrifar söngkonan og bætir við að hún sé ætíð þakklát fyrir tækifæri til þess að koma fram enda sé það ástríða hennar. Það sé sérstaklega erfitt að valda aðdáendum sínum vonbrigðum. „Mér þykir það leitt að vera ekki þarna! Ég elska ykkur öll og takk fyrir stuðninginn. Ég hlakka til að halda upp á Solstice 2020 með ykkur!“ Tilkynningu frá aðstandendum Solstice má sjá að neðan auk tilkynningunnar frá Ritu OraÁ mánudaginn fréttu aðstandendur Secret Solstice hátíðarinnar af því að Rita Ora væri veik og gæti hugsanlega ekki komið fram á hátíðinni, þó ekki væri komin endanleg staðfesting frá henni fór strax af stað vinna í varaáætlun ef svo færi að hún kæmist. Rétt í þessu fengum við það síðan endanlega staðfest að vegna sýkingar kæmist hún ekki á hátíðina.Það er auðvitað mjög slæmt að fá svona fréttir rétt fyrir hátíðina en aðstandendur eru með nokkra stóra listamenn sem geta komið í hennar stað og líklega verður að hægt að tilkynna hver það verður fyrir lok dags í dag hver verður fyrir valinu.Rita sjálf er góður vinur okkar og henni þykir þetta ofboðslega leiðiðnilegt enda hafði hún áætlað að eyða nokkrum dögum með vinum sínum hér og njóta lífsina á Íslandi, þegar er búið að semja um að Rita Ora mun koma fram á Secret Solstice hátíðinni næsta sumar.
Secret Solstice Tengdar fréttir Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45 Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06 Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45
Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06
Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53