Bræðurnir í Rae Sremmurd koma í stað Ritu Ora á Secret Solstice Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júní 2019 18:37 Bræðurnir í Rae Sremmurd, þeir Slim Jxmmi og Swae Lee, á tónleikum. Vísir/Getty Uppfært klukkan 19:56: Vegna vandræða með vegabréf mun rapptvíeykið Rae Sremmurd ekki troða upp á Secret Solstice líkt og tilkynnt var um í fyrstu. Í stað Rae Sremmurd mun bandaríski rapparinn Pusha T koma fram á Secret Solstice. Bandaríska rapptvíeykið Rae Sremmurd mun koma í stað bresku söngkonunnar Ritu Ora á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fram fer í Laugardalnum um næstu helgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Greint var frá því í dag að Rita Ora hefði neyðst til þess að hætta við tónleika sína á Secret Solstice vegna veikinda. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að aðstandendur hafi fengið veður af mögulegum veikindum söngkonunnar á mánudag og þá strax hafið vinnu við að finna staðgengil. „Í dag sendi Rita síðan út yfirlýsingu þess efnis að ekkert yrði af framkomu hennar á hátíðinni. Þegar það var ljóst að ekkert yrði af framkomu Ritu á hátíðinni var strax farið í það að ganga frá samningum við nýjan listamann,“ segir í tilkynningu. Lendingin hafi verið bræðurnir í Rae Sremmurd, þeir Slim Jxmmi og Swae Lee, en þeir skutust upp á stjörnuhimininn árið 2016 með laginu „Black Beatles“. Þá hafa önnur lög úr smiðju þeirra notið mikilla vinsælda en þar má nefna lögin No Type og No Flex Zone.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma Swae Lee hefur jafnframt gert garðinn frægan upp á sitt einsdæmi undanfarin misseri, nú síðast í samstarfi við bandaríska rapparann Post Malone með laginu Sunflower. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem bræðurnir leggja leið sína til Íslands en þeir héldu tónleika hér á landi árið 2015. Þeir stíga á svið á aðalsviði Secret Solstice hátíðarinnar kl 20:30 föstudaginn 21. júní.Hér að neðan má hlusta á lagið No Type með Rae Sremmurd. Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. 19. júní 2019 12:56 Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma "Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif "Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. 28. ágúst 2015 10:36 Búast við um 12 þúsund manns á Secret Solstice Meðlimir Black Eyed Peas og Robert Plant ráðgera að dvelja nokkra daga á Íslandi. 19. júní 2019 16:03 Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Uppfært klukkan 19:56: Vegna vandræða með vegabréf mun rapptvíeykið Rae Sremmurd ekki troða upp á Secret Solstice líkt og tilkynnt var um í fyrstu. Í stað Rae Sremmurd mun bandaríski rapparinn Pusha T koma fram á Secret Solstice. Bandaríska rapptvíeykið Rae Sremmurd mun koma í stað bresku söngkonunnar Ritu Ora á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fram fer í Laugardalnum um næstu helgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Greint var frá því í dag að Rita Ora hefði neyðst til þess að hætta við tónleika sína á Secret Solstice vegna veikinda. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að aðstandendur hafi fengið veður af mögulegum veikindum söngkonunnar á mánudag og þá strax hafið vinnu við að finna staðgengil. „Í dag sendi Rita síðan út yfirlýsingu þess efnis að ekkert yrði af framkomu hennar á hátíðinni. Þegar það var ljóst að ekkert yrði af framkomu Ritu á hátíðinni var strax farið í það að ganga frá samningum við nýjan listamann,“ segir í tilkynningu. Lendingin hafi verið bræðurnir í Rae Sremmurd, þeir Slim Jxmmi og Swae Lee, en þeir skutust upp á stjörnuhimininn árið 2016 með laginu „Black Beatles“. Þá hafa önnur lög úr smiðju þeirra notið mikilla vinsælda en þar má nefna lögin No Type og No Flex Zone.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma Swae Lee hefur jafnframt gert garðinn frægan upp á sitt einsdæmi undanfarin misseri, nú síðast í samstarfi við bandaríska rapparann Post Malone með laginu Sunflower. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem bræðurnir leggja leið sína til Íslands en þeir héldu tónleika hér á landi árið 2015. Þeir stíga á svið á aðalsviði Secret Solstice hátíðarinnar kl 20:30 föstudaginn 21. júní.Hér að neðan má hlusta á lagið No Type með Rae Sremmurd.
Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. 19. júní 2019 12:56 Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma "Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif "Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. 28. ágúst 2015 10:36 Búast við um 12 þúsund manns á Secret Solstice Meðlimir Black Eyed Peas og Robert Plant ráðgera að dvelja nokkra daga á Íslandi. 19. júní 2019 16:03 Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. 19. júní 2019 12:56
Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma "Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif "Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. 28. ágúst 2015 10:36
Búast við um 12 þúsund manns á Secret Solstice Meðlimir Black Eyed Peas og Robert Plant ráðgera að dvelja nokkra daga á Íslandi. 19. júní 2019 16:03
Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53
Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00