Borgin sigrar sólarlottóið Birna Dröfn Jónasdóttir skrifar 3. júní 2019 06:15 Búast má við áframhaldandi sól í Reykjavík. Fréttablaðið/Anton Brink „Í fyrra var óvenju lítil sól í júní en nú byrjar sumarið mjög sólríkt hérna á Suður- og Vesturlandi,“ segir Haraldur Eiríksson, vaktaveðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er svolítið lottó hvað það er mikil sól í maí og júní. Í fyrra var hún ekki mikil en nú lítur þetta betur út.“ Ekki eru allir jafn heppnir með veður og íbúar á höfuðborgarsvæðinu og segir Haraldur að búast megi við rigningu og slyddu á Austurlandi í byrjun vikunnar, jafnvel snjókomu til fjalla. Þegar líða tekur á vikuna fari þó að birta til fyrir austan. „Þetta er bara rigning og slydda svo hlýnar aðeins eftir miðja vikuna og þá er sumarið vonandi að koma fyrir austan.“ Haraldur segir að borgarbúar geti búist við betra veðri í sumar en þeir fengu í fyrra og ástæðuna segir hann einfalda. „Ég vænti þess að þetta sumar verði skárra en í fyrra því ég held að það geti ekki orðið verra, svo einfalt er það.“ Birtist í Fréttablaðinu Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Í fyrra var óvenju lítil sól í júní en nú byrjar sumarið mjög sólríkt hérna á Suður- og Vesturlandi,“ segir Haraldur Eiríksson, vaktaveðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er svolítið lottó hvað það er mikil sól í maí og júní. Í fyrra var hún ekki mikil en nú lítur þetta betur út.“ Ekki eru allir jafn heppnir með veður og íbúar á höfuðborgarsvæðinu og segir Haraldur að búast megi við rigningu og slyddu á Austurlandi í byrjun vikunnar, jafnvel snjókomu til fjalla. Þegar líða tekur á vikuna fari þó að birta til fyrir austan. „Þetta er bara rigning og slydda svo hlýnar aðeins eftir miðja vikuna og þá er sumarið vonandi að koma fyrir austan.“ Haraldur segir að borgarbúar geti búist við betra veðri í sumar en þeir fengu í fyrra og ástæðuna segir hann einfalda. „Ég vænti þess að þetta sumar verði skárra en í fyrra því ég held að það geti ekki orðið verra, svo einfalt er það.“
Birtist í Fréttablaðinu Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira