Fáklæddi Íslandsvinurinn skemmti sér konunglega hér á landi Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2019 12:30 Vel heppnuð ferð hér á landi fyrir einu ári. Liverpool vann Meistaradeild Evrópu á laugardagskvöldið þegar liðið hafði betur gegn Tottenham í úrslitaleiknum 2-0. Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í fyrri hálfleiknum og vakti athygli en stöðva þurfti leikinn þegar að fáklædd instagram-stjarna hljóp inn á leikvöllinn með öryggisverði á hælunum. Konan er instagramstjarnan Kinsey Wolanski og var hún klædd í efnislítinn svartan fatnað merktan vefsíðu sem rakin er til kærasta Wolanski, YouTube prakkarans, Vitaly Zdorovetskiy. Parið kom sérstaklega til Íslands í júní á síðasta ári til að skoða landið og skella sér á Secret Solstice tónlistarhátíðina.Þau voru í för með plötusnúðnum heimsfræga Steve Aoki sem kom fram á Secret Solstice en Víkingur Arnórsson, framkvæmdarstjóri Secret Solstice aðstoðaði hópinn í ferð sinni um landið. Hópurinn fór á fjórhjólum um Sólheimasand, í River Rafting, Rib Safari í Vestmannaeyjum, í Bláa Lónið og á hestbak. Vitaly Zdorovetskiy er bannaður á hverjum einasta íþróttaleikvangi í heiminum, og þá sérstaklega úrslitaleikjum. Alls staðar eru myndir af honum og viðvaranir svo starfsfólk þekki hann við sjón til að hindra að hann komist inn. Fyrir leikinn á laugardaginn náði hann að blekkja öryggisteymi UEFA með því að birta myndir og myndbönd af sér frá Balí svo það leit út fyrir að hann væri ekki nálægt leikvanginum. Svo var ekki. Zdorovetskiy var í dulargervi inni á vellinum og náði að sjá kærustuna hlaupa inn á eins og hann birti á Instagram. Hér að neðan má sjá myndir frá ferð parsins til landsins. Hópurinn sem skemmti sér vel hér á landi fyrir ári síðan.Hent sér niður af brú.Vitaly Zdorovetskiy var á svæðinu.Allt gekk eins og sögu hjá parinu. Íslandsvinir Secret Solstice Tengdar fréttir Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira
Liverpool vann Meistaradeild Evrópu á laugardagskvöldið þegar liðið hafði betur gegn Tottenham í úrslitaleiknum 2-0. Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í fyrri hálfleiknum og vakti athygli en stöðva þurfti leikinn þegar að fáklædd instagram-stjarna hljóp inn á leikvöllinn með öryggisverði á hælunum. Konan er instagramstjarnan Kinsey Wolanski og var hún klædd í efnislítinn svartan fatnað merktan vefsíðu sem rakin er til kærasta Wolanski, YouTube prakkarans, Vitaly Zdorovetskiy. Parið kom sérstaklega til Íslands í júní á síðasta ári til að skoða landið og skella sér á Secret Solstice tónlistarhátíðina.Þau voru í för með plötusnúðnum heimsfræga Steve Aoki sem kom fram á Secret Solstice en Víkingur Arnórsson, framkvæmdarstjóri Secret Solstice aðstoðaði hópinn í ferð sinni um landið. Hópurinn fór á fjórhjólum um Sólheimasand, í River Rafting, Rib Safari í Vestmannaeyjum, í Bláa Lónið og á hestbak. Vitaly Zdorovetskiy er bannaður á hverjum einasta íþróttaleikvangi í heiminum, og þá sérstaklega úrslitaleikjum. Alls staðar eru myndir af honum og viðvaranir svo starfsfólk þekki hann við sjón til að hindra að hann komist inn. Fyrir leikinn á laugardaginn náði hann að blekkja öryggisteymi UEFA með því að birta myndir og myndbönd af sér frá Balí svo það leit út fyrir að hann væri ekki nálægt leikvanginum. Svo var ekki. Zdorovetskiy var í dulargervi inni á vellinum og náði að sjá kærustuna hlaupa inn á eins og hann birti á Instagram. Hér að neðan má sjá myndir frá ferð parsins til landsins. Hópurinn sem skemmti sér vel hér á landi fyrir ári síðan.Hent sér niður af brú.Vitaly Zdorovetskiy var á svæðinu.Allt gekk eins og sögu hjá parinu.
Íslandsvinir Secret Solstice Tengdar fréttir Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25