Kane hefur engar áhyggjur af því að sárindi frá Meistaradeildarleiknum trufli enska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2019 22:00 Harry Kane og félagar eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. Getty/David S. Bustamante Enska landsliðið mætir því hollenska í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar á morgun en nokkrir leikmenn enska liðsins voru andstæðingar á laugardaginn var. Leikur Englands og Hollands fer fram annað kvöld og verður hann í beinni á Stöð 2 Sport. Sigurvegarinn kemst í úrslitaleikinn á sunnudaginn. Harry Kane er einn af fjórum leikmönnum enska landsliðshópsins sem töpuðu úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Tottenham tapaði þar 2-0 á móti Liverpool en auk Kane voru í Tottenham-liðinu þeir Dele Alli, Eric Dier og Danny Rose. Harry Kane segir að það sé mjög sterk samkennd innan enska landsliðsins og það fari vel á með öllum í liðinu. „Við höfum myndað svo sterk tengsl að þótt að við spilum með mismunandi félögum þá eru allir einbeittir á verkefni landsliðsins þegar við komum saman“ sagði Harry Kane eins og kemur fram á heimasíðu UEFA. Enska landsliðið er skipað mörgum leikmönnum sem ættu að geta verið liðsfélagar í landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Leikmenn Liverpool í enska landsliðinu eru þeir Jordan Henderson, Joe Gomez og Trent Alexander-Arnold. Í hollenska liðinu eru síðan Liverpool leikmennirnir Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum. „Það þarf ekkert að tala um það við menn að þeir þurfi klæða sig úr félagshamnum. Það gerist á náttúrulegan hátt. Það hjálpar líka til að við höfum spilað saman upp yngri landsliðin og einnig með félagsliðum þegar við vorum yngri. Við erum því allir mjög góðir vinir,“ sagði Kane. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Sjá meira
Enska landsliðið mætir því hollenska í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar á morgun en nokkrir leikmenn enska liðsins voru andstæðingar á laugardaginn var. Leikur Englands og Hollands fer fram annað kvöld og verður hann í beinni á Stöð 2 Sport. Sigurvegarinn kemst í úrslitaleikinn á sunnudaginn. Harry Kane er einn af fjórum leikmönnum enska landsliðshópsins sem töpuðu úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Tottenham tapaði þar 2-0 á móti Liverpool en auk Kane voru í Tottenham-liðinu þeir Dele Alli, Eric Dier og Danny Rose. Harry Kane segir að það sé mjög sterk samkennd innan enska landsliðsins og það fari vel á með öllum í liðinu. „Við höfum myndað svo sterk tengsl að þótt að við spilum með mismunandi félögum þá eru allir einbeittir á verkefni landsliðsins þegar við komum saman“ sagði Harry Kane eins og kemur fram á heimasíðu UEFA. Enska landsliðið er skipað mörgum leikmönnum sem ættu að geta verið liðsfélagar í landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Leikmenn Liverpool í enska landsliðinu eru þeir Jordan Henderson, Joe Gomez og Trent Alexander-Arnold. Í hollenska liðinu eru síðan Liverpool leikmennirnir Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum. „Það þarf ekkert að tala um það við menn að þeir þurfi klæða sig úr félagshamnum. Það gerist á náttúrulegan hátt. Það hjálpar líka til að við höfum spilað saman upp yngri landsliðin og einnig með félagsliðum þegar við vorum yngri. Við erum því allir mjög góðir vinir,“ sagði Kane.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Sjá meira