Sjáðu brot úr viðtalinu við Ellen þar sem hún opnar sig um misnotkun sjúpföður síns Stefán Árni Pálsson skrifar 5. júní 2019 15:30 Ellen heldur sjálf úti einum vinsælasta spjallþætti heims. Að þessu sinni var hún viðmælandi. Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres var misnotuð af stjúpföður sínum þegar hún var táningur að aldri. Hún greindi frá þessu í viðtali við David Letterman í þættinum My Next Guest Needs No Introduction á Netflix. Vísir greindi frá málinu í síðustu viku. Ellen segir móður sína, Betty DeGeneres, hafa gifst slæmum manni. Ellen lýsir mikilli reiði sem fylgdi því að geta ekki varið sig gagnvart honum þegar hún var ung. „Eina ástæðan fyrir því að ég vil ræða þetta er til að aðrar stúlkur lendi ekki í því sama,“ segir Ellen. Hún segir þennan tíma hafa verið erfiðan þegar misnotkunin stóð yfir. Fjarlægja þurfti annað af brjóstum móður hennar eftir að æxli fannst í því en stjúpfaðir Ellenar sagði henni að hann þyrfti að kanna brjóst Ellenar í framhaldi af því. „Hann sannfærði mig um að hann þyrfti að þreifa á brjóstunum mínum og gerði það nokkrum sinnum,“ segir Ellen. Hún segir stjúpföður sinn hafa reynt að brjóta herbergishurð hennar og hvernig hún þurfti að flýja út um glugga. „Ég vildi ekki segja móður minni frá þessu því ég vildi vernda hana. Ég vissi að það myndi eyðileggja samband hennar því hún var mjög hamingjusöm þó hann væri skelfilegur maður. Ég átti aldrei að vernda hana, ég átti að vernda sjálfa mig.“ ET Canada hefur nú fjallað um málið og má sjá brot úr viðtalinu þar sem sjá má Ellen lýsa atburðarásinni á YouTube-rás miðilsins. Ellen hefur aldrei opnað sig um málið áður og tekur það greinilega á hana að rifja það upp eins og sjá má hér að neðan. Ellen Tengdar fréttir Ellen var misnotuð af stjúpföður sínum Móðir hennar trúði henni ekki í fyrstu en fór frá manninum þegar svörin tóku að breytast. 28. maí 2019 22:11 Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1. júní 2019 11:53 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres var misnotuð af stjúpföður sínum þegar hún var táningur að aldri. Hún greindi frá þessu í viðtali við David Letterman í þættinum My Next Guest Needs No Introduction á Netflix. Vísir greindi frá málinu í síðustu viku. Ellen segir móður sína, Betty DeGeneres, hafa gifst slæmum manni. Ellen lýsir mikilli reiði sem fylgdi því að geta ekki varið sig gagnvart honum þegar hún var ung. „Eina ástæðan fyrir því að ég vil ræða þetta er til að aðrar stúlkur lendi ekki í því sama,“ segir Ellen. Hún segir þennan tíma hafa verið erfiðan þegar misnotkunin stóð yfir. Fjarlægja þurfti annað af brjóstum móður hennar eftir að æxli fannst í því en stjúpfaðir Ellenar sagði henni að hann þyrfti að kanna brjóst Ellenar í framhaldi af því. „Hann sannfærði mig um að hann þyrfti að þreifa á brjóstunum mínum og gerði það nokkrum sinnum,“ segir Ellen. Hún segir stjúpföður sinn hafa reynt að brjóta herbergishurð hennar og hvernig hún þurfti að flýja út um glugga. „Ég vildi ekki segja móður minni frá þessu því ég vildi vernda hana. Ég vissi að það myndi eyðileggja samband hennar því hún var mjög hamingjusöm þó hann væri skelfilegur maður. Ég átti aldrei að vernda hana, ég átti að vernda sjálfa mig.“ ET Canada hefur nú fjallað um málið og má sjá brot úr viðtalinu þar sem sjá má Ellen lýsa atburðarásinni á YouTube-rás miðilsins. Ellen hefur aldrei opnað sig um málið áður og tekur það greinilega á hana að rifja það upp eins og sjá má hér að neðan.
Ellen Tengdar fréttir Ellen var misnotuð af stjúpföður sínum Móðir hennar trúði henni ekki í fyrstu en fór frá manninum þegar svörin tóku að breytast. 28. maí 2019 22:11 Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1. júní 2019 11:53 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Ellen var misnotuð af stjúpföður sínum Móðir hennar trúði henni ekki í fyrstu en fór frá manninum þegar svörin tóku að breytast. 28. maí 2019 22:11
Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1. júní 2019 11:53