Gylfi: Verð hjá Everton í einhver ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. júní 2019 19:30 Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. „Ég er mjög sáttur, fyrir utan einhverja nokkra mánuði þegar við töpum held ég fjórum, fimm leikjum í röð. Við endum tímabilið nokkuð vel, sérstaklega á móti stóru liðunum,“ sagði Gylfi Þór við Henry Birgi Gunnarsson á landsliðsæfingu í dag. Gylfi skoraði 13 mörk í deildinni á tímabilinu sem er hans besta markatala á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þar að auki lagði hann upp sex mörk fyrir félaga sína. „Heilt yfir litið var þetta ágætistímabil, vonandi verður næsta betra.“ „Við þurfum að styrkja okkur og bæta okkur sem lið. Liðin í kringum okkur munu kaupa leikmenn og eyða pening.“ „Ég er mjög sáttur hjá Everton og verð þarna í einhver ár held ég.“ Ísland á tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM 2020 sem liðið verður helst að vinna ætli liðið að komast í lokakeppnina. Hvernig er standið á Gylfa fyrir þessa leiki? „Ég hef sjaldan verið betri. Nýkominn úr fríi og búinn að æfa vel með landsliðinu í tíu daga.“ Hjálpaði golfið í fríinu til við það? „Já, maður mýkist allur upp í golfinu,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson léttur í lund. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. „Ég er mjög sáttur, fyrir utan einhverja nokkra mánuði þegar við töpum held ég fjórum, fimm leikjum í röð. Við endum tímabilið nokkuð vel, sérstaklega á móti stóru liðunum,“ sagði Gylfi Þór við Henry Birgi Gunnarsson á landsliðsæfingu í dag. Gylfi skoraði 13 mörk í deildinni á tímabilinu sem er hans besta markatala á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þar að auki lagði hann upp sex mörk fyrir félaga sína. „Heilt yfir litið var þetta ágætistímabil, vonandi verður næsta betra.“ „Við þurfum að styrkja okkur og bæta okkur sem lið. Liðin í kringum okkur munu kaupa leikmenn og eyða pening.“ „Ég er mjög sáttur hjá Everton og verð þarna í einhver ár held ég.“ Ísland á tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM 2020 sem liðið verður helst að vinna ætli liðið að komast í lokakeppnina. Hvernig er standið á Gylfa fyrir þessa leiki? „Ég hef sjaldan verið betri. Nýkominn úr fríi og búinn að æfa vel með landsliðinu í tíu daga.“ Hjálpaði golfið í fríinu til við það? „Já, maður mýkist allur upp í golfinu,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson léttur í lund.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira