Lögreglan vill skoða að nota bílaleigubíla til neyðaraksturs Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2019 07:36 Óskað hefur verið eftir því að ríkisendurskoðandi skoði rekstur lögreglubifreiða. Vísir/Eyþór Ríkislögreglustjóri hefur óskað eftir því við ríkisendurskoðanda að skoðaðar verði heimildir lögreglunnar til þess að taka á leigu bílaleigubíla sem auðkenndir yrðu sem lögreglubílar og skráðir til neyðaraksturs. Óskin er hluti af beiðni lögreglunnar um stjórnsýsluendurskoðun á rekstri bílamiðstöðvar ríkislögreglustjóra. Í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra kemur fram að bílamiðstöðin eigi og reki ökutæki lögreglunnar í landinu. Samkvæmt lögum um ríkisendurskoðanda feli stjórnsýsluendurskoðun í sér mat á frammistöðu þeirra aðila sem embættið hefur eftirlit með. Markmið endurskoðunarinnar sé að stuðla að úrbótum þar sem einkum sé horft til meðferðar og nýtingar ríkisfjár, hvort hagkvæmni og skilvirkni sé gætt í rekstri stofnana og fyrirtækja í eigu ríkisins og hvort framlög ríkisins skili þeim árangri sem að er stefnt. Einnig sé litið til þess hvort starfsemi sé í samræmi við fjárheimildir, löggjöf sem gildir um hana og góða og viðurkennda starfshætti. „Jafnframt óskaði ríkislögreglustjóri sérstaklega eftir því að skoðað verði hvaða áhrif framkvæmd laga um opinber fjármál nr. 123/2015 hefur haft á rekstur og endurnýjun ökutækja lögreglu. Þá er óskað eftir því að skoðaðar verði heimildir lögreglunnar til þess að taka á leigu bílaleigubifreiðar til notkunar, auðkenna sem lögreglubifreiðar og skrá til neyðaraksturs,“ segir í tilkynningunni. Lögreglan Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Ríkislögreglustjóri hefur óskað eftir því við ríkisendurskoðanda að skoðaðar verði heimildir lögreglunnar til þess að taka á leigu bílaleigubíla sem auðkenndir yrðu sem lögreglubílar og skráðir til neyðaraksturs. Óskin er hluti af beiðni lögreglunnar um stjórnsýsluendurskoðun á rekstri bílamiðstöðvar ríkislögreglustjóra. Í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra kemur fram að bílamiðstöðin eigi og reki ökutæki lögreglunnar í landinu. Samkvæmt lögum um ríkisendurskoðanda feli stjórnsýsluendurskoðun í sér mat á frammistöðu þeirra aðila sem embættið hefur eftirlit með. Markmið endurskoðunarinnar sé að stuðla að úrbótum þar sem einkum sé horft til meðferðar og nýtingar ríkisfjár, hvort hagkvæmni og skilvirkni sé gætt í rekstri stofnana og fyrirtækja í eigu ríkisins og hvort framlög ríkisins skili þeim árangri sem að er stefnt. Einnig sé litið til þess hvort starfsemi sé í samræmi við fjárheimildir, löggjöf sem gildir um hana og góða og viðurkennda starfshætti. „Jafnframt óskaði ríkislögreglustjóri sérstaklega eftir því að skoðað verði hvaða áhrif framkvæmd laga um opinber fjármál nr. 123/2015 hefur haft á rekstur og endurnýjun ökutækja lögreglu. Þá er óskað eftir því að skoðaðar verði heimildir lögreglunnar til þess að taka á leigu bílaleigubifreiðar til notkunar, auðkenna sem lögreglubifreiðar og skrá til neyðaraksturs,“ segir í tilkynningunni.
Lögreglan Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira