Tuttugu ára bið Ítalíu á enda í sigri gegn Ástralíu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2019 12:47 Barbara fagnar jöfnunarmarkinu. vísir/getty Ítalía vann 2-1 sigur á Ástralíu í fyrsta leik dagsins er liðin mættust á HM í Frakklandi en leikið var á heimavelli Valenciennes. Sam Kerr kom Ástralíu yfir á 22. mínútu. Hún lét þá Lara Giulani verja frá sér vítaspyrnu en fylgdi á eftir vítinu og skoraði sjálf. Barbara Bonansea jafnaði metin fyrir Ítalíu í síðari hálfleik, nánar tiltekið 56. mínútu, en það var þeirra fyrsta skot á marki í síðari hálfleik. Markið var sögulegt því þetta var fyrsta mark Ítalíu á HM kvenan síðan 1999 en þá var HM haldið í Mexíkó. Markið var skorað 27. júní svo þa liðu 7287 dagar á milli marka.7287 - Barbara Bonansea's goal for Italy was their first at the @FIFAWWC since June 27th 1999 against Mexico. This gap of 7287 days is the longest between two goals by a single team in the tournament's history. Intermission. #FIFAWWCpic.twitter.com/4TYTacv8aL — OptaJoe (@OptaJoe) June 9, 2019 Barbara var ekki hætt því á síðustu sekúndum leiksins skoraði hún sigurmarkið og tryggði Ítalíu mikilvægan sigur. Sigurmarkið kom á 95. mínútu leiksins. Ítalía er því með þrjú stig í C-riðlinum en Ástralía án stiga. Í riðlinum eru einnig Brasilía og Jamaíka. Þau mætast klukkan 13.30. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Sjá meira
Ítalía vann 2-1 sigur á Ástralíu í fyrsta leik dagsins er liðin mættust á HM í Frakklandi en leikið var á heimavelli Valenciennes. Sam Kerr kom Ástralíu yfir á 22. mínútu. Hún lét þá Lara Giulani verja frá sér vítaspyrnu en fylgdi á eftir vítinu og skoraði sjálf. Barbara Bonansea jafnaði metin fyrir Ítalíu í síðari hálfleik, nánar tiltekið 56. mínútu, en það var þeirra fyrsta skot á marki í síðari hálfleik. Markið var sögulegt því þetta var fyrsta mark Ítalíu á HM kvenan síðan 1999 en þá var HM haldið í Mexíkó. Markið var skorað 27. júní svo þa liðu 7287 dagar á milli marka.7287 - Barbara Bonansea's goal for Italy was their first at the @FIFAWWC since June 27th 1999 against Mexico. This gap of 7287 days is the longest between two goals by a single team in the tournament's history. Intermission. #FIFAWWCpic.twitter.com/4TYTacv8aL — OptaJoe (@OptaJoe) June 9, 2019 Barbara var ekki hætt því á síðustu sekúndum leiksins skoraði hún sigurmarkið og tryggði Ítalíu mikilvægan sigur. Sigurmarkið kom á 95. mínútu leiksins. Ítalía er því með þrjú stig í C-riðlinum en Ástralía án stiga. Í riðlinum eru einnig Brasilía og Jamaíka. Þau mætast klukkan 13.30.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Sjá meira