Tuttugu íbúðir eyðilögðust í brunanum í Lundúnum Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2019 21:23 Eldurinn var mjög umfangsmikill. Mynd/Twitter Lögregla í Lundúnum hefur hafið rannsókn eftir að tuttugu íbúðir í sex hæða fjölbýlishúsi í austurhluta borgarinnar eyðilögðust í eldsvoða síðdegis í dag. Í frétt Sky News segir að tíu íbúðir til viðbótar hafi orðið fyrir skemmdum, ýmist vegna hita eða reyks. Fjölbýlishúsið er að finna við götuna De Pass Gardens í hverfinu Barking. Slökkvilið í Lundúnum tísti síðdegis í dag að sex hæðir stæðu í ljósum logum, en greindi svo frá því klukkan 18 að staðartíma að tekist hafi að ná tökum á eldinum. Um hundrað slökkviliðsmenn tóku þátt í slökkvistarfinu. Sjúkralið hlúði að manni og konu fyrir utan bygginguna vegna gruns um reykeitrun, en annars var ekki tilkynnt um nein meiðsl á fólki.The speed in which this fire in #barking spread was crazy! Nothing learned from #Grenfell#barkingfirepic.twitter.com/5mdceE4pAS — MARAJA (@MARAJA_7) June 9, 2019 Bretland England Tengdar fréttir Íbúðablokk í London brennur: Hundrað slökkviliðsmenn á vettvangi Yfir eitt hundrað breskir slökkviliðsmenn berjast nú við eld sem umlykur nú íbúðablokk í austurhluta Lundúna. 9. júní 2019 15:47 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Lögregla í Lundúnum hefur hafið rannsókn eftir að tuttugu íbúðir í sex hæða fjölbýlishúsi í austurhluta borgarinnar eyðilögðust í eldsvoða síðdegis í dag. Í frétt Sky News segir að tíu íbúðir til viðbótar hafi orðið fyrir skemmdum, ýmist vegna hita eða reyks. Fjölbýlishúsið er að finna við götuna De Pass Gardens í hverfinu Barking. Slökkvilið í Lundúnum tísti síðdegis í dag að sex hæðir stæðu í ljósum logum, en greindi svo frá því klukkan 18 að staðartíma að tekist hafi að ná tökum á eldinum. Um hundrað slökkviliðsmenn tóku þátt í slökkvistarfinu. Sjúkralið hlúði að manni og konu fyrir utan bygginguna vegna gruns um reykeitrun, en annars var ekki tilkynnt um nein meiðsl á fólki.The speed in which this fire in #barking spread was crazy! Nothing learned from #Grenfell#barkingfirepic.twitter.com/5mdceE4pAS — MARAJA (@MARAJA_7) June 9, 2019
Bretland England Tengdar fréttir Íbúðablokk í London brennur: Hundrað slökkviliðsmenn á vettvangi Yfir eitt hundrað breskir slökkviliðsmenn berjast nú við eld sem umlykur nú íbúðablokk í austurhluta Lundúna. 9. júní 2019 15:47 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Íbúðablokk í London brennur: Hundrað slökkviliðsmenn á vettvangi Yfir eitt hundrað breskir slökkviliðsmenn berjast nú við eld sem umlykur nú íbúðablokk í austurhluta Lundúna. 9. júní 2019 15:47