Hvað er það sem veitir okkur mestu hamingjuna? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. maí 2019 15:15 Samkvæmt 75 ára langri rannsókn sem var gerð af hópi Harvard rannsakenda er niðurstaðan sú að ástin er raunverulega það sem skiptir fólki mestu máli í lífinu. Hvað er það í raun sem færir okkur hamingju? Verður hún meiri ef við eignumst draumahúsið, náum meiri frama í vinnunni eða öðlumst frekari völd? Flest erum við að leita að einhverju og finna út hvað það er sem veitir okkur mestu lífsfyllinguna. Samkvæmt 75 ára langri rannsókn sem var gerð af hópi Harvard rannsakenda er niðurstaðan sú að ástin er raunverulega það sem skiptir fólki mestu máli í lífinu. Reynsla þáttakenda í rannsókninni, sem spannar yfir heila mannsævi, gaf til kynna að hamingja og lífsfylling snerist að mestu um ástina eða einfaldlega um leitina að henni. Margir tónlistarmenn hafa sungið um ástina og mikilvægi hennar í gegnum tíðina en það má segja að Bítlarnir hafi hitt naglann á höfuðið hvað það varðar. Árið 1967 gáfu þeir út lagið All you need is love sem mætti kannski segja að væri vísindalega sannað í dag. Tengdar fréttir Ertu að ganga í gegnum sambandsslit? 15 ólíkar break-up tilvitnanir sem vonandi fá fólk til að brosa í gegnum tárin. 29. maí 2019 16:30 Ríma-búið-bless Áður á öldum þegar menn voru þjakaðir af ást og þrá var ekki hægt að grípa í símann og senda eitt hjarta eða kosskarl á ástina sína eins og við gerum í dag. Fólk tjáði sig með ástarbréfum og ljóðum sem voru rituð með mikilli tilfinningu þar sem hvert orð var vel valið. Er tími rómantíkur og þrár eins og við þekkjum úr gömlu ljóðunum liðinn? 29. maí 2019 20:30 Bone-orðin 10: Aron Bergmann vill fyndni en ekki frekju Aroni Bergmann er margt til lista lagt en hann hefur starfað í auglýsingageiranum í mörg ár og er núna að vinna sem leikmyndahönnuður, teiknari og hugmyndasmiður. Makamál spurðu Aron hver væru hans tíu bone-orð. 28. maí 2019 13:00 Mest lesið „Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ Makamál Njóttu þess að taka tíma í forleikinn Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál „Við eigum ekki hvor aðra heldur veljum við hvor aðra“ Makamál „Kynlíf er val en ekki kvöð“ Makamál Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ Makamál Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera? Makamál „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Um helmingur segist ekki sofa í faðmlögum Makamál
Hvað er það í raun sem færir okkur hamingju? Verður hún meiri ef við eignumst draumahúsið, náum meiri frama í vinnunni eða öðlumst frekari völd? Flest erum við að leita að einhverju og finna út hvað það er sem veitir okkur mestu lífsfyllinguna. Samkvæmt 75 ára langri rannsókn sem var gerð af hópi Harvard rannsakenda er niðurstaðan sú að ástin er raunverulega það sem skiptir fólki mestu máli í lífinu. Reynsla þáttakenda í rannsókninni, sem spannar yfir heila mannsævi, gaf til kynna að hamingja og lífsfylling snerist að mestu um ástina eða einfaldlega um leitina að henni. Margir tónlistarmenn hafa sungið um ástina og mikilvægi hennar í gegnum tíðina en það má segja að Bítlarnir hafi hitt naglann á höfuðið hvað það varðar. Árið 1967 gáfu þeir út lagið All you need is love sem mætti kannski segja að væri vísindalega sannað í dag.
Tengdar fréttir Ertu að ganga í gegnum sambandsslit? 15 ólíkar break-up tilvitnanir sem vonandi fá fólk til að brosa í gegnum tárin. 29. maí 2019 16:30 Ríma-búið-bless Áður á öldum þegar menn voru þjakaðir af ást og þrá var ekki hægt að grípa í símann og senda eitt hjarta eða kosskarl á ástina sína eins og við gerum í dag. Fólk tjáði sig með ástarbréfum og ljóðum sem voru rituð með mikilli tilfinningu þar sem hvert orð var vel valið. Er tími rómantíkur og þrár eins og við þekkjum úr gömlu ljóðunum liðinn? 29. maí 2019 20:30 Bone-orðin 10: Aron Bergmann vill fyndni en ekki frekju Aroni Bergmann er margt til lista lagt en hann hefur starfað í auglýsingageiranum í mörg ár og er núna að vinna sem leikmyndahönnuður, teiknari og hugmyndasmiður. Makamál spurðu Aron hver væru hans tíu bone-orð. 28. maí 2019 13:00 Mest lesið „Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ Makamál Njóttu þess að taka tíma í forleikinn Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál „Við eigum ekki hvor aðra heldur veljum við hvor aðra“ Makamál „Kynlíf er val en ekki kvöð“ Makamál Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ Makamál Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera? Makamál „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Um helmingur segist ekki sofa í faðmlögum Makamál
Ertu að ganga í gegnum sambandsslit? 15 ólíkar break-up tilvitnanir sem vonandi fá fólk til að brosa í gegnum tárin. 29. maí 2019 16:30
Ríma-búið-bless Áður á öldum þegar menn voru þjakaðir af ást og þrá var ekki hægt að grípa í símann og senda eitt hjarta eða kosskarl á ástina sína eins og við gerum í dag. Fólk tjáði sig með ástarbréfum og ljóðum sem voru rituð með mikilli tilfinningu þar sem hvert orð var vel valið. Er tími rómantíkur og þrár eins og við þekkjum úr gömlu ljóðunum liðinn? 29. maí 2019 20:30
Bone-orðin 10: Aron Bergmann vill fyndni en ekki frekju Aroni Bergmann er margt til lista lagt en hann hefur starfað í auglýsingageiranum í mörg ár og er núna að vinna sem leikmyndahönnuður, teiknari og hugmyndasmiður. Makamál spurðu Aron hver væru hans tíu bone-orð. 28. maí 2019 13:00