Nær Gustafsson að halda sér nálægt toppnum? Pétur Marinó Jónsson skrifar 1. júní 2019 14:00 Gustafsson og Smith í vigtuninni í gær. Vísir/Getty Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. Það má segja að það sé fremur lítið undir í aðalbardaga kvöldsins þó skemmtunin verði eflaust til staðar. Hvorugur er nálægt titilbardaga enda hafa báðir nýlega tapað fyrir ríkjandi meistara, Jon Jones. Sigurvegarinn er því varla að fara að fá titilbardaga með sigri. Það er þó alltaf mikilvægt að halda sér nálægt toppnum og þó það sé ekki mikið undir með tilliti til titilbardaga er stoltið alltaf undir. Báðir vilja halda sér sem næst toppnum enda Jones þekktur ólátabelgur sem gæti lent í vandræðum utan búrsins og þannig tapað titlinum. Anthony Smith tapaði fyrir Jon Jones í mars en aðeins tveimur vikum eftir tapið var hann búinn að samþykkja bardagann gegn Gustsafsson. Svíinn tapaði fyrir Jones í desember og er hann nú með tvö töp gegn Jones. Gustafsson segist vera hættur að hugsa um titilinn og ætlar bara að taka einn bardaga í einu. Hann þarf þó að ná sigri í dag ef hann ætlar að halda sér nálægt toppnum. Báðir eru meðal þeirra bestu í léttþungavigtinni og er alltaf gaman að sjá þá bestu mætast þó enginn titill sé í húfi. Bardagakvöldið verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst bein útsending kl. 17:00. MMA Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira
Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. Það má segja að það sé fremur lítið undir í aðalbardaga kvöldsins þó skemmtunin verði eflaust til staðar. Hvorugur er nálægt titilbardaga enda hafa báðir nýlega tapað fyrir ríkjandi meistara, Jon Jones. Sigurvegarinn er því varla að fara að fá titilbardaga með sigri. Það er þó alltaf mikilvægt að halda sér nálægt toppnum og þó það sé ekki mikið undir með tilliti til titilbardaga er stoltið alltaf undir. Báðir vilja halda sér sem næst toppnum enda Jones þekktur ólátabelgur sem gæti lent í vandræðum utan búrsins og þannig tapað titlinum. Anthony Smith tapaði fyrir Jon Jones í mars en aðeins tveimur vikum eftir tapið var hann búinn að samþykkja bardagann gegn Gustsafsson. Svíinn tapaði fyrir Jones í desember og er hann nú með tvö töp gegn Jones. Gustafsson segist vera hættur að hugsa um titilinn og ætlar bara að taka einn bardaga í einu. Hann þarf þó að ná sigri í dag ef hann ætlar að halda sér nálægt toppnum. Báðir eru meðal þeirra bestu í léttþungavigtinni og er alltaf gaman að sjá þá bestu mætast þó enginn titill sé í húfi. Bardagakvöldið verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst bein útsending kl. 17:00.
MMA Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira