Trippier ekki í Þjóðadeildarhópnum hjá Southgate Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2019 07:30 Trippier fer ekki með enska landsliðinu til Portúgals. vísir/getty Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt hvaða 23 leikmenn verða í enska hópnum í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í Portúgal í næsta mánuði. Southgate valdi upphaflega 27 leikmenn í Þjóðadeildarhópinn. Þeir óheppnu sem duttu út úr hópnum eru Nathan Redmond, James Ward-Prowse, Harry Winks og Kieran Trippier. Sá síðastnefndi var einn besti leikmaður Englands á HM síðasta sumar en átti ekki sitt besta tímabil með Tottenham í vetur. Southgate ákvað því frekar að veðja á Kyle Walker og Trent Alexander-Arnold í stöðu hægri bakvarðar. „Trippier hefur verið stór hluti af hópnum, viðhorf hans er til fyrirmyndar og hann hefur mikla ástríðu fyrir landsliðinu en Walker og Alexander-Arnold enduðu tímabilið svo vel,“ sagði Southgate. Trippier hefur leikið 16 landsleiki og skorað eitt mark. Það kom beint úr aukaspyrnu gegn Króatíu í undanúrslitum HM í Rússlandi. Liðsfélagi Trippiers hjá Tottenham, Harry Kane, er í hópnum en hann hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur. Kane sagði þó í gær að hann væri klár í slaginn fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn þar sem Spurs mætir Liverpool. England mætir Hollandi í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar 6. júní. Þremur dögum seinna fara úrslitaleikurinn og leikurinn um 3. sætið fram. Enska hópinn sem fer til Portúgals má sjá hér fyrir neðan.England have announced their 23-man squad for the Nations League Finals next month Kieran Trippier Harry Winks James Ward-Prowse Nathan Redmond #NationsLeaguepic.twitter.com/rVNW2M6WHB — PA Dugout (@PAdugout) May 27, 2019 Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt hvaða 23 leikmenn verða í enska hópnum í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í Portúgal í næsta mánuði. Southgate valdi upphaflega 27 leikmenn í Þjóðadeildarhópinn. Þeir óheppnu sem duttu út úr hópnum eru Nathan Redmond, James Ward-Prowse, Harry Winks og Kieran Trippier. Sá síðastnefndi var einn besti leikmaður Englands á HM síðasta sumar en átti ekki sitt besta tímabil með Tottenham í vetur. Southgate ákvað því frekar að veðja á Kyle Walker og Trent Alexander-Arnold í stöðu hægri bakvarðar. „Trippier hefur verið stór hluti af hópnum, viðhorf hans er til fyrirmyndar og hann hefur mikla ástríðu fyrir landsliðinu en Walker og Alexander-Arnold enduðu tímabilið svo vel,“ sagði Southgate. Trippier hefur leikið 16 landsleiki og skorað eitt mark. Það kom beint úr aukaspyrnu gegn Króatíu í undanúrslitum HM í Rússlandi. Liðsfélagi Trippiers hjá Tottenham, Harry Kane, er í hópnum en hann hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur. Kane sagði þó í gær að hann væri klár í slaginn fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn þar sem Spurs mætir Liverpool. England mætir Hollandi í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar 6. júní. Þremur dögum seinna fara úrslitaleikurinn og leikurinn um 3. sætið fram. Enska hópinn sem fer til Portúgals má sjá hér fyrir neðan.England have announced their 23-man squad for the Nations League Finals next month Kieran Trippier Harry Winks James Ward-Prowse Nathan Redmond #NationsLeaguepic.twitter.com/rVNW2M6WHB — PA Dugout (@PAdugout) May 27, 2019
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira