Fyrirliðabandið tekið af Neymar vegna agavandamála Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2019 08:30 Neymar verður ekki með fyrirliðabandið í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í sumar. vísir/getty Neymar verður ekki fyrirliði brasilíska landsliðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í sumar. Samherji Neymars hjá Paris Saint-Germain, Dani Alves, tekur við fyrirliðabandinu hjá Brössum. Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins, tilkynnti Neymar þetta þegar hann mætti til æfinga hjá landsliðinu á laugardaginn. Neymar hefur átt í vandræðum með að hemja skap sitt í vetur. Hann fékk þriggja leikja bann fyrir að slá til áhorfenda eftir úrslitaleik PSG og Rennes í frönsku bikarkeppninni. Brasilíumaðurinn fékk einnig þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara eftir seinni leik PSG og Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bæði þessi atvik höfðu áhrif á ákvörðun Tites að taka fyrirliðabandið af Neymar. „Hann gerði mistök. Ég mun ræða við hann um mannasiði. Ég mun ræða við hann sem landsliðsþjálfari en líka sem manneskja. Þetta snýst um mannasiði og viss gildi,“ sagði Tite í síðustu viku. Brasilía er í riðli með Perú, Bólivíu og Venesúela í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst 14. júní næstkomandi. Brasilía Copa América Franski boltinn Tengdar fréttir Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23. maí 2019 15:00 „Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. 24. maí 2019 23:15 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti Fleiri fréttir Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sjá meira
Neymar verður ekki fyrirliði brasilíska landsliðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í sumar. Samherji Neymars hjá Paris Saint-Germain, Dani Alves, tekur við fyrirliðabandinu hjá Brössum. Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins, tilkynnti Neymar þetta þegar hann mætti til æfinga hjá landsliðinu á laugardaginn. Neymar hefur átt í vandræðum með að hemja skap sitt í vetur. Hann fékk þriggja leikja bann fyrir að slá til áhorfenda eftir úrslitaleik PSG og Rennes í frönsku bikarkeppninni. Brasilíumaðurinn fékk einnig þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara eftir seinni leik PSG og Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bæði þessi atvik höfðu áhrif á ákvörðun Tites að taka fyrirliðabandið af Neymar. „Hann gerði mistök. Ég mun ræða við hann um mannasiði. Ég mun ræða við hann sem landsliðsþjálfari en líka sem manneskja. Þetta snýst um mannasiði og viss gildi,“ sagði Tite í síðustu viku. Brasilía er í riðli með Perú, Bólivíu og Venesúela í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst 14. júní næstkomandi.
Brasilía Copa América Franski boltinn Tengdar fréttir Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23. maí 2019 15:00 „Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. 24. maí 2019 23:15 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti Fleiri fréttir Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sjá meira
Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23. maí 2019 15:00
„Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. 24. maí 2019 23:15