Flott maíveður verður í vikunni Sveinn Arnarsson skrifar 13. maí 2019 06:30 Vel mun viðra á Akureyringa í vikunni. Fréttablaðið/Auðunn Það stefnir í fínasta maíveður í vikunni eftir nokkuð napra daga að undanförnu. Að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands, munu skilin sem eru nú á leið yfir landið reka kalda loftið endanlega á brott en þau verða komin alveg norður fyrir um miðjan dag. „Maí er alla jafna svolítið kaldur mánuður því það er algengt að leifarnar af vetrarkuldanum rati hingað með norðanáttinni. Þannig að það er ágætt að hún stóð ekki lengur en hún gerði núna,“ segir Óli Þór. Núna taki við suðlægar áttir sem standi allavega út vikuna. Þessu munu fylgja töluverð hlýindi, sérstaklega fyrir norðan. „Eins og eðlilega vill verða í suðaustan- og sunnanáttum eru hlýindin mest fyrir norðan. Þar verður hitinn yfir daginn mjög víða svona 12 til 18 stig. Á meðan verða þetta kannski vona 9 til 12 stig á sunnanverðu landinu,“ segir Óli Þór. Hann segir að nú taki við mun úrkomuminna veður þó að það verði alls ekki þurrt á sunnan- og vestanverðu landinu. „Hins vegar þá er vel hlýtt loft yfir öllu landinu en það verður mun hlýrra fyrir norðan. Þetta er bara mjög flott maíveður,“ segir Óli Þór. Samkvæmt vef Veðurstofunnar er besta veðrinu spáð á morgun, þriðjudag, og þá sérstaklega á Norður- og Austurlandi. Birtist í Fréttablaðinu Veður Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Sjá meira
Það stefnir í fínasta maíveður í vikunni eftir nokkuð napra daga að undanförnu. Að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands, munu skilin sem eru nú á leið yfir landið reka kalda loftið endanlega á brott en þau verða komin alveg norður fyrir um miðjan dag. „Maí er alla jafna svolítið kaldur mánuður því það er algengt að leifarnar af vetrarkuldanum rati hingað með norðanáttinni. Þannig að það er ágætt að hún stóð ekki lengur en hún gerði núna,“ segir Óli Þór. Núna taki við suðlægar áttir sem standi allavega út vikuna. Þessu munu fylgja töluverð hlýindi, sérstaklega fyrir norðan. „Eins og eðlilega vill verða í suðaustan- og sunnanáttum eru hlýindin mest fyrir norðan. Þar verður hitinn yfir daginn mjög víða svona 12 til 18 stig. Á meðan verða þetta kannski vona 9 til 12 stig á sunnanverðu landinu,“ segir Óli Þór. Hann segir að nú taki við mun úrkomuminna veður þó að það verði alls ekki þurrt á sunnan- og vestanverðu landinu. „Hins vegar þá er vel hlýtt loft yfir öllu landinu en það verður mun hlýrra fyrir norðan. Þetta er bara mjög flott maíveður,“ segir Óli Þór. Samkvæmt vef Veðurstofunnar er besta veðrinu spáð á morgun, þriðjudag, og þá sérstaklega á Norður- og Austurlandi.
Birtist í Fréttablaðinu Veður Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent