Þýsku landsliðskonurnar: Erum ekki með „bolta“ en kunnum að nota þá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 16:00 Frá leik Þýskalands og Íslands í undankeppninni. vísir/getty Þýsku landsliðskonurnar segjast spila fyrir þjóð sem þekki ekki nöfn þeirra en ný herferð með þeim hefur vakið talsverða athygli bæði heima og erlendis. Þýskar landsliðskonur í fótbolta sendu löndum sínum sterk skilaboð á samfélagsmiðlum í tilefni af því að lið þeirra er á leiðinni á HM 2019. Þjóðverjar tilkynntu HM-hópinn sinn í gær en fram undan er heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í Frakklandi í sumar. Kynning á hópnum fór fram með nýstárlegum hætti og myndband með þýsku landsliðskonunum hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Þýska sjónvarpsstöðin DW Sports tók upp myndbandið en þar má sjá landsliðskonur og þýska landsliðsþjálfarann Martinu Voss-Tecklenburg. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan."We don't have balls. But we know how to use them!" The @DFB_Frauen with a campaign ahead of this summer's Women's World Cup. #FIFAWWCpic.twitter.com/IC1b9b2VHU — DW Sports (@dw_sports) May 14, 2019Í myndbandinu er meðal annars setningarnar „við spilum fyrir þjóð sem þekkir ekki einu sinni nöfnin okkar og „við fengum tesett að gjöf eftir fyrsta heimsmeistaratitilinn okkar“ en Þýskaland hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Þær ganga svo enn lengra og segjast ekki vera með „bolta“ en viti hvernig eigi að nota þá sem kemur svolítið öðruvísi út á ensku en á íslensku. HM kvenna í fótbolta hefst 7. júní en þýska liðið er í riðli með Kína, Spáni og Suður Kóreu.Team Folgende Spielerinnen reisen mit ins Trainingslager und stehen auf Abruf bereit: 2️ Kristin Demann 2️ Lisa Schmitz 2️ Lena Lattwein 2️ Pauline Bremer 2️ Felicitas Rauch WIR #IMTEAM#FIFAWWC#Squadpic.twitter.com/krE4mnyckL — DFB-Frauenfußball (@DFB_Frauen) May 14, 2019 HM 2019 í Frakklandi Þýskaland Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Sjá meira
Þýsku landsliðskonurnar segjast spila fyrir þjóð sem þekki ekki nöfn þeirra en ný herferð með þeim hefur vakið talsverða athygli bæði heima og erlendis. Þýskar landsliðskonur í fótbolta sendu löndum sínum sterk skilaboð á samfélagsmiðlum í tilefni af því að lið þeirra er á leiðinni á HM 2019. Þjóðverjar tilkynntu HM-hópinn sinn í gær en fram undan er heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í Frakklandi í sumar. Kynning á hópnum fór fram með nýstárlegum hætti og myndband með þýsku landsliðskonunum hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Þýska sjónvarpsstöðin DW Sports tók upp myndbandið en þar má sjá landsliðskonur og þýska landsliðsþjálfarann Martinu Voss-Tecklenburg. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan."We don't have balls. But we know how to use them!" The @DFB_Frauen with a campaign ahead of this summer's Women's World Cup. #FIFAWWCpic.twitter.com/IC1b9b2VHU — DW Sports (@dw_sports) May 14, 2019Í myndbandinu er meðal annars setningarnar „við spilum fyrir þjóð sem þekkir ekki einu sinni nöfnin okkar og „við fengum tesett að gjöf eftir fyrsta heimsmeistaratitilinn okkar“ en Þýskaland hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Þær ganga svo enn lengra og segjast ekki vera með „bolta“ en viti hvernig eigi að nota þá sem kemur svolítið öðruvísi út á ensku en á íslensku. HM kvenna í fótbolta hefst 7. júní en þýska liðið er í riðli með Kína, Spáni og Suður Kóreu.Team Folgende Spielerinnen reisen mit ins Trainingslager und stehen auf Abruf bereit: 2️ Kristin Demann 2️ Lisa Schmitz 2️ Lena Lattwein 2️ Pauline Bremer 2️ Felicitas Rauch WIR #IMTEAM#FIFAWWC#Squadpic.twitter.com/krE4mnyckL — DFB-Frauenfußball (@DFB_Frauen) May 14, 2019
HM 2019 í Frakklandi Þýskaland Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Sjá meira