Kominn í spænska landsliðið ári eftir að Arsenal leyfði honum að fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2019 22:00 Santi Cazorla fagnar með félögum sínum í Villarreal. Vísir/Getty Aldrei að segja aldrei í fótboltanum. Spænski knattspyrnumaðurinn Santi Cazorla er gott dæmi um það en hann fékk góðar fréttir í dag. Santi Cazorla er í 24 manna hópi Spánverja fyrir leiki á móti Færeyjum og Svíþjóð í undankeppni EM 2020. Landsliðsþjálfarinn Luis Enrique kallar á hinn 34 ára gamla Santi Cazorla sem spilaði sinn 77. og síðasta landsleik árið 2015.RECUERDA!! Estos son los convocados para los próximos partidos ante Islas Feroe y Suecia.#UnidosPorUnRETO ENTRADAS: htttps://tickets.rfef.es pic.twitter.com/tGMUPLYH5V — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) May 17, 2019Injured for two years 11 operations to save his career Told there was a risk he could lose his foot Released by Arsenal Rejoins Villarreal Called up by Spain for the first time since 2015 Santi Cazorla - you're a hero pic.twitter.com/wJoWxLQ3lW — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019 Santi Cazorla kvaddi Arsenal í fyrravor eftir tvö erfið ár þar sem hann þurfti meðal annars að gangast undir ellefu aðgerðir. Um tíma var óttast að Santi Cazorla myndi missa fótinn. Santi Cazorla var lykilmaður hjá Arsenal liðinu þegar hann meiddist en eftir tveggja ára fjarveru vegna meiðsla þá var hann afskrifaður á Emirates og leyft að fara. Santi Cazorla samdi við sitt gamla félag í Villarreal og átti frábært tímabil. Cazorla var með 4 mörk og 10 stoðsendingar í spænsku deildinni á tímabilinu.October 2017: Santi Cazorla was told he may never play Football again. January 2019: Santi Cazorla scores a brace against @RealMadrid. May 2019: Santi Cazorla is named in the @SEFutbol squad for the first time since 2015. Anything is possible. pic.twitter.com/NZExrxfUym — SPORF (@Sporf) May 17, 2019Þetta er í þriðja sinn sem Santi Cazorla verður leikmaður Villarreal en hann lék einnig með liðinu frá 2003 til 2006 og svo aftur frá 2007 til 2011. Það er bara einn spænskur leikmaður í La Liga sem hefur lagt upp fleiri mörk en Santi Cazorla á þessu tímabili og það er Pablo Sarabia.Santi Cazorla: Only Pablo Sarabia (13) has registered more assists than @19SCazorla (10) of Spanish players in La Liga this season For more player stats -- https://t.co/CzcIwkJsespic.twitter.com/hSJKLApeqz — WhoScored.com (@WhoScored) May 17, 2019Four years later, @19SCazorla is back in the Spain squad pic.twitter.com/N87CzpObZK — B/R Football (@brfootball) May 17, 2019 EM 2020 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira
Aldrei að segja aldrei í fótboltanum. Spænski knattspyrnumaðurinn Santi Cazorla er gott dæmi um það en hann fékk góðar fréttir í dag. Santi Cazorla er í 24 manna hópi Spánverja fyrir leiki á móti Færeyjum og Svíþjóð í undankeppni EM 2020. Landsliðsþjálfarinn Luis Enrique kallar á hinn 34 ára gamla Santi Cazorla sem spilaði sinn 77. og síðasta landsleik árið 2015.RECUERDA!! Estos son los convocados para los próximos partidos ante Islas Feroe y Suecia.#UnidosPorUnRETO ENTRADAS: htttps://tickets.rfef.es pic.twitter.com/tGMUPLYH5V — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) May 17, 2019Injured for two years 11 operations to save his career Told there was a risk he could lose his foot Released by Arsenal Rejoins Villarreal Called up by Spain for the first time since 2015 Santi Cazorla - you're a hero pic.twitter.com/wJoWxLQ3lW — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019 Santi Cazorla kvaddi Arsenal í fyrravor eftir tvö erfið ár þar sem hann þurfti meðal annars að gangast undir ellefu aðgerðir. Um tíma var óttast að Santi Cazorla myndi missa fótinn. Santi Cazorla var lykilmaður hjá Arsenal liðinu þegar hann meiddist en eftir tveggja ára fjarveru vegna meiðsla þá var hann afskrifaður á Emirates og leyft að fara. Santi Cazorla samdi við sitt gamla félag í Villarreal og átti frábært tímabil. Cazorla var með 4 mörk og 10 stoðsendingar í spænsku deildinni á tímabilinu.October 2017: Santi Cazorla was told he may never play Football again. January 2019: Santi Cazorla scores a brace against @RealMadrid. May 2019: Santi Cazorla is named in the @SEFutbol squad for the first time since 2015. Anything is possible. pic.twitter.com/NZExrxfUym — SPORF (@Sporf) May 17, 2019Þetta er í þriðja sinn sem Santi Cazorla verður leikmaður Villarreal en hann lék einnig með liðinu frá 2003 til 2006 og svo aftur frá 2007 til 2011. Það er bara einn spænskur leikmaður í La Liga sem hefur lagt upp fleiri mörk en Santi Cazorla á þessu tímabili og það er Pablo Sarabia.Santi Cazorla: Only Pablo Sarabia (13) has registered more assists than @19SCazorla (10) of Spanish players in La Liga this season For more player stats -- https://t.co/CzcIwkJsespic.twitter.com/hSJKLApeqz — WhoScored.com (@WhoScored) May 17, 2019Four years later, @19SCazorla is back in the Spain squad pic.twitter.com/N87CzpObZK — B/R Football (@brfootball) May 17, 2019
EM 2020 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira