Fótboltaslúðrið: Dani til Real Madrid og tveir Portúgalar til Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2019 09:30 Joao Felix fagnar marki með Benfica á leiktíðinni. Getty/Carlos Palma Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er orðaður við Real Madrid í evrópsku blöðunum í morgun og þar er einnig greint frá auknum áhuga Manchester United á tveimur leikmönnum í portúgölsku deildinni. Það styttist í það að tímabilið klárið í evrópska fótboltanum og að félagsskiptaglugginn opnist á ný. Lið Real Madrid og Manchester United ollu vonbrigðum á þessu tímabili og það er búist við að þau bæði láti til sín taka á markaðnum í sumar. Það þarf því kannski ekki að koma mikið á óvart að þessi tvö félög séu áberandi í fótboltaslúðri dagsins.Manchester United are believed to have stepped up their pursuit of two Portuguese players. Could one be the "new Ronaldo"? Football gossip ➡ https://t.co/nneJh73rAR#ManUtd#MUFC#bbcfootball#PremierLeaguepic.twitter.com/SiZIIuwb6O — BBC Sport (@BBCSport) May 2, 2019Spænska blaðið AS segir að hinn 27 ára gamli Christian Eriksen sé búinn að gera munnlegt samkomulag við Real Madrid en tvö ensk blöð velta aftur á móti fyrir sér kaupverðinu og hvenær hann yfirgefi Tottenham. Mirror segir stjórnarformanninn Daniel Levy líklega vilja fá 128 milljónir punda fyrir Danann og Sun segir það möguleiki að Christian Eriksen bíði til ársins 2020 og fari þá frítt þegar samningur hans rennur út. Manchester United er sagt hafa stigið næsta skref í að reyna að fá Joao Felix og Bruno Fernandes til félagsins í sumar. London Evening Standard segir frá. Bruno Fernandes er 24 ára miðjumaður Sporting Lisbon en Joao Felix er 19 ára framherji Benfica. Joao Felix hefur vakið mikla athygli á tímabilinu en einhverjir hafa gengið svo langt að kalla hann nýja Cristiano Ronaldo. Metro segir frá því að Bernardo Silva, Portúgalinn í liði Manchester City, hafi reynt að sannfæra forráðamenn City að kaupa fyrrnefnda landa sína, þá Bruno Fernandes og Joao Felix. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er orðaður við Real Madrid í evrópsku blöðunum í morgun og þar er einnig greint frá auknum áhuga Manchester United á tveimur leikmönnum í portúgölsku deildinni. Það styttist í það að tímabilið klárið í evrópska fótboltanum og að félagsskiptaglugginn opnist á ný. Lið Real Madrid og Manchester United ollu vonbrigðum á þessu tímabili og það er búist við að þau bæði láti til sín taka á markaðnum í sumar. Það þarf því kannski ekki að koma mikið á óvart að þessi tvö félög séu áberandi í fótboltaslúðri dagsins.Manchester United are believed to have stepped up their pursuit of two Portuguese players. Could one be the "new Ronaldo"? Football gossip ➡ https://t.co/nneJh73rAR#ManUtd#MUFC#bbcfootball#PremierLeaguepic.twitter.com/SiZIIuwb6O — BBC Sport (@BBCSport) May 2, 2019Spænska blaðið AS segir að hinn 27 ára gamli Christian Eriksen sé búinn að gera munnlegt samkomulag við Real Madrid en tvö ensk blöð velta aftur á móti fyrir sér kaupverðinu og hvenær hann yfirgefi Tottenham. Mirror segir stjórnarformanninn Daniel Levy líklega vilja fá 128 milljónir punda fyrir Danann og Sun segir það möguleiki að Christian Eriksen bíði til ársins 2020 og fari þá frítt þegar samningur hans rennur út. Manchester United er sagt hafa stigið næsta skref í að reyna að fá Joao Felix og Bruno Fernandes til félagsins í sumar. London Evening Standard segir frá. Bruno Fernandes er 24 ára miðjumaður Sporting Lisbon en Joao Felix er 19 ára framherji Benfica. Joao Felix hefur vakið mikla athygli á tímabilinu en einhverjir hafa gengið svo langt að kalla hann nýja Cristiano Ronaldo. Metro segir frá því að Bernardo Silva, Portúgalinn í liði Manchester City, hafi reynt að sannfæra forráðamenn City að kaupa fyrrnefnda landa sína, þá Bruno Fernandes og Joao Felix.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira