Lykke Li til Íslands í sumar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. maí 2019 14:21 Lykke Li er þekktust fyrir smellinn I Follow Rivers, sem kom út árið 2011. Hér er hún á tónleikum árið 2018. Kevin Winter/Getty Sænska tónlistarkonan Lykke Li er væntanleg til Íslands í sumar en hún kemur til með að halda tónleika í Silfurbergi í Hörpu þann 4. júlí næstkomandi. Verða þetta fyrstu tónleikar tónlistarkonunnar á Íslandi. Fréttablaðið greinir frá þessu. Lykke Li hóf tónlistarferil sinn árið 2008 með EP-plötunni Little Bit. Síðan þá hefur hún gefið út fjórar breiðskífur sem hefur almennt verið vel tekið af áheyrendum. Lagið I Follow Rivers er langvinsælasta lag hinnar 33 ára gömlu tónlistarkonu, en það kom út árið 2011. Fyrirhugaðir tónleikar Lykke Li á Íslandi eru hluti af tónleikaferðalagi hennar um Evrópu í tengslum við nýjustu breiðskífu hennar, So Sad So Sexy, sem kom út í júní á síðasta ári. Nánari upplýsingar um miðasölu liggja ekki fyrir að svo stöddu, en von er á þeim á næstu dögum. Reykjavík Svíþjóð Tónlist Mest lesið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Sænska tónlistarkonan Lykke Li er væntanleg til Íslands í sumar en hún kemur til með að halda tónleika í Silfurbergi í Hörpu þann 4. júlí næstkomandi. Verða þetta fyrstu tónleikar tónlistarkonunnar á Íslandi. Fréttablaðið greinir frá þessu. Lykke Li hóf tónlistarferil sinn árið 2008 með EP-plötunni Little Bit. Síðan þá hefur hún gefið út fjórar breiðskífur sem hefur almennt verið vel tekið af áheyrendum. Lagið I Follow Rivers er langvinsælasta lag hinnar 33 ára gömlu tónlistarkonu, en það kom út árið 2011. Fyrirhugaðir tónleikar Lykke Li á Íslandi eru hluti af tónleikaferðalagi hennar um Evrópu í tengslum við nýjustu breiðskífu hennar, So Sad So Sexy, sem kom út í júní á síðasta ári. Nánari upplýsingar um miðasölu liggja ekki fyrir að svo stöddu, en von er á þeim á næstu dögum.
Reykjavík Svíþjóð Tónlist Mest lesið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira