Í þessari grein verður ekki farið yfir atburðarrásina í þættinum sjálfum og því geta þeir sem ekki hafa séð andað léttar.
Eftir þáttinn fóru tíst að hrynja inn á Twitter þar sem aðdáendur þáttanna höfðu tekið eftir því að kaffibolli frá fyrirtækinu Starbucks sást í einu atriðinu þar sem Daenerys Targaryen sat við borð í veislu.
HBO baðst í kjölfarið afsökunar en sló á sama tíma á létta strengi eins og sjá má hér að neðan.
Starbucks nýtti sér einnig atvikið til að gantast.
Have to be honest, always saw #GameOfThrones to be more a @DeathWishCoffee kinda of place as opposed to bland old @Starbucks - but I guess what Daenerys wants in her latte & where she wants it from is what Dany gets, but really guys? https://t.co/3WUGNZS8PMpic.twitter.com/UyZV75GEuP
— Dominic Patten (@DeadlineDominic) May 6, 2019
News from Winterfell.
The latte that appeared in the episode was a mistake. #Daenerys had ordered an herbal tea. pic.twitter.com/ypowxGgQRl
— Game of Thrones (@GameOfThrones) May 6, 2019
TBH we're surprised she didn't order a Dragon Drink.
— Starbucks Coffee (@Starbucks) May 6, 2019
„Hlutir geta hæglega gleymst á setti og það er búið að gera rosalega mikið úr þessu atviki með kaffibollann því þetta hefur aldrei áður gerst í sögu þáttanna hingað til.