Game of Thrones stjarna hætti í háskóla vegna áreitis samnemanda og kennara Stefán Árni Pálsson skrifar 23. apríl 2019 11:30 Bran Stark er einn stærsti karakterinn í þáttunum Game of Thrones. Leikarinn Isaac Hempstead Wright er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game Of Thrones en þar leikur hann Bran Stark. Hann mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel á dögunum og ræddi þar um þættina og hans stóra hlutverk. Isaac hefur leikið Bran Stark frá því að hann var tíu ára en Bretinn er í dag tvítugur. Í þáttunum er Bran Stark lamaður og því í hjólastól. „Það fyrsta sem fólk segir alltaf við mig er, vá hvað þú ert stór og það er gaman að sjá að þú getir gengið,“ segir Isaac sem hefur verið hálfa ævi sína að leika í þáttunum. Hann byrjaði á dögunum í háskóla en hætti stuttu síðar. „Það var frekar erfitt að samtvinna tökur á áttundu þáttaröðinni en svo var líka erfitt að vera í kringum alla þessa nemendur sem voru flestallir miklir aðdáendur Game Of Thrones. Bæði nemendur og kennarar voru oft að reyna fá út úr mér hvað myndi gerast í þáttunum og í eitt skipti í stærðfræðitíma missti ég út úr mér atriði úr söguþræðinum sem ég hefði alls ekki átt að gera,“ segir Isaac en þá missti hann út úr sér að einn karakterinn væri látinn sem var ekki raunin þegar þarna var komið við sögu í þáttunum. Viðtalið var tekið eftir fyrsta þáttinn í áttundu seríu en í upphafi vikunnar fór þáttur tvö í loftið á Stöð 2. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Game of Thrones Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Leikarinn Isaac Hempstead Wright er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game Of Thrones en þar leikur hann Bran Stark. Hann mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel á dögunum og ræddi þar um þættina og hans stóra hlutverk. Isaac hefur leikið Bran Stark frá því að hann var tíu ára en Bretinn er í dag tvítugur. Í þáttunum er Bran Stark lamaður og því í hjólastól. „Það fyrsta sem fólk segir alltaf við mig er, vá hvað þú ert stór og það er gaman að sjá að þú getir gengið,“ segir Isaac sem hefur verið hálfa ævi sína að leika í þáttunum. Hann byrjaði á dögunum í háskóla en hætti stuttu síðar. „Það var frekar erfitt að samtvinna tökur á áttundu þáttaröðinni en svo var líka erfitt að vera í kringum alla þessa nemendur sem voru flestallir miklir aðdáendur Game Of Thrones. Bæði nemendur og kennarar voru oft að reyna fá út úr mér hvað myndi gerast í þáttunum og í eitt skipti í stærðfræðitíma missti ég út úr mér atriði úr söguþræðinum sem ég hefði alls ekki átt að gera,“ segir Isaac en þá missti hann út úr sér að einn karakterinn væri látinn sem var ekki raunin þegar þarna var komið við sögu í þáttunum. Viðtalið var tekið eftir fyrsta þáttinn í áttundu seríu en í upphafi vikunnar fór þáttur tvö í loftið á Stöð 2. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Game of Thrones Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira