Hefur barist við þunglyndi í nokkur ár: „Trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2019 11:30 Turner leikur Sansa Stark í þáttaröðinni vinsælu Game of Thrones. Dr. Phil Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur glímt við í sex ár. Flestallir þekkja Dr. Phil en sálfræðingurinn hefur í áraraðir haldið úti samnefndum sjónvarpsþáttum. Turner mætti aftur á móti í hlaðvarpsviðtal til hans. Turner er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í Game of Thrones. „Ég hef verið að glíma við þunglyndi í fimm til sex ár. Mín helsta áskorun er í raun að koma mér upp úr rúminu og að fara út í lífið,“ segir Turner sem er í dag 22 ára. „Ég fór að finna vel fyrir þessu þegar ég var um sautján ára. Vinir mínir voru allir að fara í háskóla og ég var alltaf að vinna en á sama tíma bjó ég heima hjá foreldrum mínum. Ég var í raun mjög einmana. Þetta byrjaði samt sem áður í raun þegar ég komst á kynþroskaaldurinn og fór að þyngjast. Svo fóru samfélagsmiðlarnir ekki vel í mig. Þú sérð tíu jákvæðar athugasemdir um þig og þú hunsar það en ein neikvæð athugasemd getur farið alveg með mann.“ Turner segir að athugasemdir um að hún hafi bætt á sig hafi sært hana mikið. „Þetta voru athugasemdir í tengslum við þyngd mína og svo var ég með slæma húð því ég var í raun bara unglingur. Svo sögðu sumir að ég væri ekki góð leikkona. Þetta var erfitt og ég trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona,“ segir Turner og hafði þetta mikil áhrif á hana á setti í Game Of Thrones. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Þáttaröðin Game of Thrones er sýnd á Stöð 2 en fjallað var ítarlega um annan þáttinn á Vísi í dag. Game of Thrones Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur glímt við í sex ár. Flestallir þekkja Dr. Phil en sálfræðingurinn hefur í áraraðir haldið úti samnefndum sjónvarpsþáttum. Turner mætti aftur á móti í hlaðvarpsviðtal til hans. Turner er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í Game of Thrones. „Ég hef verið að glíma við þunglyndi í fimm til sex ár. Mín helsta áskorun er í raun að koma mér upp úr rúminu og að fara út í lífið,“ segir Turner sem er í dag 22 ára. „Ég fór að finna vel fyrir þessu þegar ég var um sautján ára. Vinir mínir voru allir að fara í háskóla og ég var alltaf að vinna en á sama tíma bjó ég heima hjá foreldrum mínum. Ég var í raun mjög einmana. Þetta byrjaði samt sem áður í raun þegar ég komst á kynþroskaaldurinn og fór að þyngjast. Svo fóru samfélagsmiðlarnir ekki vel í mig. Þú sérð tíu jákvæðar athugasemdir um þig og þú hunsar það en ein neikvæð athugasemd getur farið alveg með mann.“ Turner segir að athugasemdir um að hún hafi bætt á sig hafi sært hana mikið. „Þetta voru athugasemdir í tengslum við þyngd mína og svo var ég með slæma húð því ég var í raun bara unglingur. Svo sögðu sumir að ég væri ekki góð leikkona. Þetta var erfitt og ég trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona,“ segir Turner og hafði þetta mikil áhrif á hana á setti í Game Of Thrones. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Þáttaröðin Game of Thrones er sýnd á Stöð 2 en fjallað var ítarlega um annan þáttinn á Vísi í dag.
Game of Thrones Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira