Evrópufrumsýning á heimildarmynd um laxeldi í sjókvíum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. apríl 2019 20:00 Evrópufrumsýning á heimildamyndinni Artifishal fór fram í gærkvöldi en í kjölfarið fer myndina í sýningu um allan heim. Í myndinni er sýnt hvað laxeldi í sjókvíum getur haft mikil skaðleg áhrif á vistkerfi. Talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir að ekki sé um áróðursmynd að ræða. „Frumsýning myndarinnar fór fram í Ingólfsskála í Ölfusi. Hvert sæti í skálanum var setið enda margir forvitnir á að sjá myndina. Að kvikmyndinni stendur útivistarvöruframleiðandinn Patagonia, en allur ágóði myndarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Samskonar sjóður er í Skotlandi og á Írlandi þar sem safnað er undirskriftum gegn opnu kvíaeldi. Josh Murphy er leikstjóri myndarinnar.„Hún fjallar sérstaklega um það sem við höfum gert við laxinn og hvernig maðurinn er nú að gera hann „óvilltan“ og áhrifin sem það hefur á dýralífið. Ég held að Íslendingar verði að spyrja sig hvort þeir séu sáttir við að eldisfiskur hafi áhrif á framtíð villtra fiska eða verðum við að finna leið, sem getur stutt hvort tveggja“, segir Josh Murphy, leikstjóri myndarinnar Mikael Frödin, blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi.Mikael Frödin, sem er sænskur blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi því hann segir allt of mikið af fiski á litlu svæði, sem fari mjög illa með það. Hann á þessi skilaboð til Íslendinga. „Ég á mjög erfitt með að skilja að þið, fólki á Íslandi skuli ekki mótmæla. Því ættuð þið að láta þessi fyrirtæki og af hverju ætti mjög fátt fólk að koma og eyðileggja fyrir ykkur“. Jón Kaldal, sem er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir myndina ekki áróðursmynd, hún sé upplýsingamynd.Magnús HlynurEn er nýja heimildamyndin fyrst og fremst áróðursmynd eða ekki? „Nei, mér finnst það ekki, þetta er upplýsinga mynd. Einhverjir munu líta á hana sem áróður en svona er staðan og ef menn vilja kalla það áróður þá segir það meira um þá en raunveruleikann“, segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins Fiskeldi Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Evrópufrumsýning á heimildamyndinni Artifishal fór fram í gærkvöldi en í kjölfarið fer myndina í sýningu um allan heim. Í myndinni er sýnt hvað laxeldi í sjókvíum getur haft mikil skaðleg áhrif á vistkerfi. Talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir að ekki sé um áróðursmynd að ræða. „Frumsýning myndarinnar fór fram í Ingólfsskála í Ölfusi. Hvert sæti í skálanum var setið enda margir forvitnir á að sjá myndina. Að kvikmyndinni stendur útivistarvöruframleiðandinn Patagonia, en allur ágóði myndarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Samskonar sjóður er í Skotlandi og á Írlandi þar sem safnað er undirskriftum gegn opnu kvíaeldi. Josh Murphy er leikstjóri myndarinnar.„Hún fjallar sérstaklega um það sem við höfum gert við laxinn og hvernig maðurinn er nú að gera hann „óvilltan“ og áhrifin sem það hefur á dýralífið. Ég held að Íslendingar verði að spyrja sig hvort þeir séu sáttir við að eldisfiskur hafi áhrif á framtíð villtra fiska eða verðum við að finna leið, sem getur stutt hvort tveggja“, segir Josh Murphy, leikstjóri myndarinnar Mikael Frödin, blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi.Mikael Frödin, sem er sænskur blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi því hann segir allt of mikið af fiski á litlu svæði, sem fari mjög illa með það. Hann á þessi skilaboð til Íslendinga. „Ég á mjög erfitt með að skilja að þið, fólki á Íslandi skuli ekki mótmæla. Því ættuð þið að láta þessi fyrirtæki og af hverju ætti mjög fátt fólk að koma og eyðileggja fyrir ykkur“. Jón Kaldal, sem er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir myndina ekki áróðursmynd, hún sé upplýsingamynd.Magnús HlynurEn er nýja heimildamyndin fyrst og fremst áróðursmynd eða ekki? „Nei, mér finnst það ekki, þetta er upplýsinga mynd. Einhverjir munu líta á hana sem áróður en svona er staðan og ef menn vilja kalla það áróður þá segir það meira um þá en raunveruleikann“, segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins
Fiskeldi Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira