Ein flugvél situr eftir á Keflavíkurflugvelli Andri Eysteinsson skrifar 12. apríl 2019 21:49 Vél Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Veðrið hefur sannarlega haft áhrif á flugsamgöngur frá Keflavíkurflugvelli, farþegar í átján flugvélum Icelandair sátu fastir í flugvélum og þurft að bíða eftir því að komast frá borði. Nú hefur stór hluti farþega komist frá borði. Fyrr í dag sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, að um tvöleytið hafi notkun landganga verið hætt vegna hvassviðrisins. Vindstyrkur hafði þá farið yfir viðmið sem eru 50 hnútar. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að nú hafi stærstur hluti farþegar verið fluttur frá borði en ein vél stendur eftir. Icelandair notaði í fyrstu eitt flugvélastæði í skjóli til þess að koma farþegum frá borði. Hraðað var á ferlinu þegar annað stæði bættist við. Vegna veðursins hefur öllu flugi Icelandair, sem áætluð voru í kvöld, aflýst. Um er að ræða 14 flug, þar af 13 Ameríkuflug. Einhverjir farþegar hafa gripið til þess ráðs að tjá sig um málið á Twitter, en Ásdís segir Icelandair vera að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma til móts við farþega.That’s a new experience for me - air turbulence on the ground. Landed in Iceland on the way back to Seattle and sitting on the plane for an hour as they cannot deplane us due to very strong winds (80 km/hr). #joysOfTravel — Grigori Melnik (@gmelnik) April 12, 2019Just landed in Iceland. It’s too windy for us to get off the plane. I feel at home already. — Carrie Mathieson (@CarrieMathieson) April 12, 2019Fastir á Kef flugvelli. Sem betur fer er ég með topp sessunaut. Annars væri ég búinn að stinga einhvern #yeomanpic.twitter.com/uGynxdfaJc — gulligull1 (@GGunnleifsson) April 12, 2019This is the case of 'you're so near, yet so far'. Stranded in Keflavík Airport. Just sitting in the plane, trying to stay still for almost 6hrs now (4pm-9:30pm Iceland time) while plane is rocked by 90-100km/hr wind! At least we landed safely and I had raw salmon & herring! pic.twitter.com/zDdxJkkVqD — wluna (@wluna09823543) April 12, 2019 Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson fjallar stuttlega um ástandið í færslu á Facebook síðu sinni, þar segir Einar að vindurinn hafi klukkan 21:30 náð 47 hnútum og 62 í hviðum. Þá segir hann að lægja muni eftir miðnætti en vindur taki sig upp að nýju á morgun. Einar segist einnig vera nokkuð viss að um mesta rask á flugi sé að ræða frá sunnudeginum 11. apríl 2011. Þá var veðurofsinn svo mikill að meðal annars kom gat á flugskýli í Keflavík. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira
Veðrið hefur sannarlega haft áhrif á flugsamgöngur frá Keflavíkurflugvelli, farþegar í átján flugvélum Icelandair sátu fastir í flugvélum og þurft að bíða eftir því að komast frá borði. Nú hefur stór hluti farþega komist frá borði. Fyrr í dag sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, að um tvöleytið hafi notkun landganga verið hætt vegna hvassviðrisins. Vindstyrkur hafði þá farið yfir viðmið sem eru 50 hnútar. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að nú hafi stærstur hluti farþegar verið fluttur frá borði en ein vél stendur eftir. Icelandair notaði í fyrstu eitt flugvélastæði í skjóli til þess að koma farþegum frá borði. Hraðað var á ferlinu þegar annað stæði bættist við. Vegna veðursins hefur öllu flugi Icelandair, sem áætluð voru í kvöld, aflýst. Um er að ræða 14 flug, þar af 13 Ameríkuflug. Einhverjir farþegar hafa gripið til þess ráðs að tjá sig um málið á Twitter, en Ásdís segir Icelandair vera að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma til móts við farþega.That’s a new experience for me - air turbulence on the ground. Landed in Iceland on the way back to Seattle and sitting on the plane for an hour as they cannot deplane us due to very strong winds (80 km/hr). #joysOfTravel — Grigori Melnik (@gmelnik) April 12, 2019Just landed in Iceland. It’s too windy for us to get off the plane. I feel at home already. — Carrie Mathieson (@CarrieMathieson) April 12, 2019Fastir á Kef flugvelli. Sem betur fer er ég með topp sessunaut. Annars væri ég búinn að stinga einhvern #yeomanpic.twitter.com/uGynxdfaJc — gulligull1 (@GGunnleifsson) April 12, 2019This is the case of 'you're so near, yet so far'. Stranded in Keflavík Airport. Just sitting in the plane, trying to stay still for almost 6hrs now (4pm-9:30pm Iceland time) while plane is rocked by 90-100km/hr wind! At least we landed safely and I had raw salmon & herring! pic.twitter.com/zDdxJkkVqD — wluna (@wluna09823543) April 12, 2019 Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson fjallar stuttlega um ástandið í færslu á Facebook síðu sinni, þar segir Einar að vindurinn hafi klukkan 21:30 náð 47 hnútum og 62 í hviðum. Þá segir hann að lægja muni eftir miðnætti en vindur taki sig upp að nýju á morgun. Einar segist einnig vera nokkuð viss að um mesta rask á flugi sé að ræða frá sunnudeginum 11. apríl 2011. Þá var veðurofsinn svo mikill að meðal annars kom gat á flugskýli í Keflavík.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira