Sala á neftóbaki hefur aukist um fimmtung Ari Brynjólfsson skrifar 17. apríl 2019 08:00 Alls seldist 44.671 kíló af neftóbaki í fyrra. Fréttablaðið/Anton Brink Sala á íslensku neftóbaki jókst um 19 prósent í fyrra. Fram kemur í ársskýrslu ÁTVR að 44.671 kíló af neftóbaki hafi selst í fyrra. Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis, segir að aukning sé í notkun neftóbaks í vör hjá yngri konum. Verð á dollu af neftóbaki hefur hækkað um nokkur hundruð prósent á áratug, var það gert til að sporna við notkun þess í vör meðal ungs fólks. Hann segir verðstýringu áhrifaríkustu leiðina til að draga úr tóbaksnotkun. Samkvæmt nýjustu tölum landlæknis hefur notkun ungra karla staðið í stað, er nú um fimmtungur karla á aldrinum 18 til 34 ára sem notar neftóbak í vör ýmist daglega eða reglulega. Það séu hins vegar nýmæli að hlutfallið sé að aukast hjá konum, en í fyrra var hlutfallið komið upp í sjö prósent. Viðar segir þessa þróun ekki einskorðaða við Ísland. „Norðmenn hafa verið að sjá aukningu í notkun á tóbaki í vör á meðal ungra kvenna og hafa lýst áhyggjum af því, meðal annars með því að kalla eftir auknum viðvörunarmerkingum á munntóbaki.“ Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Sjá meira
Sala á íslensku neftóbaki jókst um 19 prósent í fyrra. Fram kemur í ársskýrslu ÁTVR að 44.671 kíló af neftóbaki hafi selst í fyrra. Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis, segir að aukning sé í notkun neftóbaks í vör hjá yngri konum. Verð á dollu af neftóbaki hefur hækkað um nokkur hundruð prósent á áratug, var það gert til að sporna við notkun þess í vör meðal ungs fólks. Hann segir verðstýringu áhrifaríkustu leiðina til að draga úr tóbaksnotkun. Samkvæmt nýjustu tölum landlæknis hefur notkun ungra karla staðið í stað, er nú um fimmtungur karla á aldrinum 18 til 34 ára sem notar neftóbak í vör ýmist daglega eða reglulega. Það séu hins vegar nýmæli að hlutfallið sé að aukast hjá konum, en í fyrra var hlutfallið komið upp í sjö prósent. Viðar segir þessa þróun ekki einskorðaða við Ísland. „Norðmenn hafa verið að sjá aukningu í notkun á tóbaki í vör á meðal ungra kvenna og hafa lýst áhyggjum af því, meðal annars með því að kalla eftir auknum viðvörunarmerkingum á munntóbaki.“
Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent