Real ætlar að gera Bernabéu að besta íþróttaleikvangi heims | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2019 12:00 Þessi útkoma á eftir að verða glæsileg. mynd/real madrid Í sumar verður hafist handa við að breyta heimavelli Real Madrid, Santiago Bernabéu, og völlurinn á að verða sá flottasti í heiminum eftir fjögur ár. Bernabéu er reyndar ekkert slor í dag. Tekur 81 þúsund manns í sæti og er mikil gryfja. Félagið vill þó gera enn betur en ekki á kostnað sætanna sem verða áfram jafn mörg. Real mun geta spilað áfram á vellinum þó svo framkvæmdir verði í gangi. Það sem meðal annars á að gera er að setja þak yfir leikvanginn sem hægt er að opna og loka að vild. Einnig á að koma skjár sem nær hringinn í kringum völlinn. „Þetta á að vera flottasti stafræni leikvangur heims,“ sagði Florentino Perez, forseti Real. „Þetta verður besti íþróttaleikvangur heims.“ Real hefur spilað á Santiao Bernabéu síðan árið 1947 og vill alls ekki flytja af þeim frábæra stað sem völlurinn er á. Hér að neðan má sjá myndband af því hvernig völlurinn á að líta út eftir fjögur ár og ef það gengur eftir eiga gestir vallarins von á góðu.Take a look at the plans for the new Santiago Bernabéu! #HalaMadridpic.twitter.com/ntXWHidlaa — Real Madrid C.F. (@realmadriden) April 2, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Í sumar verður hafist handa við að breyta heimavelli Real Madrid, Santiago Bernabéu, og völlurinn á að verða sá flottasti í heiminum eftir fjögur ár. Bernabéu er reyndar ekkert slor í dag. Tekur 81 þúsund manns í sæti og er mikil gryfja. Félagið vill þó gera enn betur en ekki á kostnað sætanna sem verða áfram jafn mörg. Real mun geta spilað áfram á vellinum þó svo framkvæmdir verði í gangi. Það sem meðal annars á að gera er að setja þak yfir leikvanginn sem hægt er að opna og loka að vild. Einnig á að koma skjár sem nær hringinn í kringum völlinn. „Þetta á að vera flottasti stafræni leikvangur heims,“ sagði Florentino Perez, forseti Real. „Þetta verður besti íþróttaleikvangur heims.“ Real hefur spilað á Santiao Bernabéu síðan árið 1947 og vill alls ekki flytja af þeim frábæra stað sem völlurinn er á. Hér að neðan má sjá myndband af því hvernig völlurinn á að líta út eftir fjögur ár og ef það gengur eftir eiga gestir vallarins von á góðu.Take a look at the plans for the new Santiago Bernabéu! #HalaMadridpic.twitter.com/ntXWHidlaa — Real Madrid C.F. (@realmadriden) April 2, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira