Söngkonan Mr. Silla opnaði sýningu með eftirminnilegum hætti en sýningin var tískusýning í bland við danssýningu. Virkilega skemmtileg sýning sem endaði í einu stóru danspartýi á tískupallinum þar áhorfendum voru rifnir með í fjörið.
Þess má geta að fatalínan er núna mætt í verslun Hildar á Skólavörðustíg.







