Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 09:30 Kubrat Pulev horfir hér á fréttakonuna Jennifer Ravalo. Skjámynd/Youtube Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. Fréttakonan Jennifer Ravalo, sem starfar fyrir Vegas Sports Daily, fékk Kubrat Pulev í sjónvarpsviðtal strax eftir bardagann. Kubrat Pulev er alvöru boxari með 27 sigra í 28 bardögum og það fer ekkert á milli mála að fréttakonan ber mikla virðingu fyrir kappanum enda var hann nýbúinn að vinna glæsilegan sigur Það blæðir reyndar úr höfði Kubrat Pulev og Jennifer Ravalo spyr hann út í það eftir að hún hrósar honum fyrir bardagann. Um er að ræða nokkuð hefðbundið viðtal svona stuttu eftir bardaga og Kubrat Pulev virðist vera mjög yfirvegaður. Viðtalið endar síðan á því að Jennifer Ravalo spyr Kubrat Pulev hvort hann eigi skilið að fá bardaga á móti fyrrum heimsmeistaranum Tyson Fury. Hinn 37 ára gamli Kubrat Pulev svarar „já“ en tekur síðan utan um höfuð Jennifer Ravalo og kyssir hana beint á muninn. Jennifer Ravalo brosir nú af öllu saman á meðan Kubrat Pulev strunsar í burtu en hún var síðan spurð út í viðtalið á Twitter þar sem hún svaraði að þetta hafi verið „bæði vandræðalegt og furðulegt.“ Það má sjá viðtalið og kossinn í myndbandinu hér fyrir neðan. Box Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Fleiri fréttir „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum Sjá meira
Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. Fréttakonan Jennifer Ravalo, sem starfar fyrir Vegas Sports Daily, fékk Kubrat Pulev í sjónvarpsviðtal strax eftir bardagann. Kubrat Pulev er alvöru boxari með 27 sigra í 28 bardögum og það fer ekkert á milli mála að fréttakonan ber mikla virðingu fyrir kappanum enda var hann nýbúinn að vinna glæsilegan sigur Það blæðir reyndar úr höfði Kubrat Pulev og Jennifer Ravalo spyr hann út í það eftir að hún hrósar honum fyrir bardagann. Um er að ræða nokkuð hefðbundið viðtal svona stuttu eftir bardaga og Kubrat Pulev virðist vera mjög yfirvegaður. Viðtalið endar síðan á því að Jennifer Ravalo spyr Kubrat Pulev hvort hann eigi skilið að fá bardaga á móti fyrrum heimsmeistaranum Tyson Fury. Hinn 37 ára gamli Kubrat Pulev svarar „já“ en tekur síðan utan um höfuð Jennifer Ravalo og kyssir hana beint á muninn. Jennifer Ravalo brosir nú af öllu saman á meðan Kubrat Pulev strunsar í burtu en hún var síðan spurð út í viðtalið á Twitter þar sem hún svaraði að þetta hafi verið „bæði vandræðalegt og furðulegt.“ Það má sjá viðtalið og kossinn í myndbandinu hér fyrir neðan.
Box Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Fleiri fréttir „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum Sjá meira