Þá mætti alvöru krókódíll á völlinn eða rúmir þrír metrar að lengd.
An alligator measuring at about 10 feet long shocked golfers on a course in Savannah, Georgia. https://t.co/tCmF0U1Oj3pic.twitter.com/MiVULezzTU
— USA TODAY Travel (@usatodaytravel) March 27, 2019
Krókódíllinn virtist kunna að meta sláttinn á flötinni því hann lá þar aðeins í makindum og nuddaði sér við grasið áður en hann skokkaði aftur ofan í vatnið.
Þetta holl hefur örugglega snúið sér oft við á þeim holum sem eftir voru af vellinum.