Sjáðu gjörsamlega ótrúlegt högg Tiger Woods Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2019 08:30 Tiger Woods er engum líkur. vísir/getty Tiger Woods sannaði á miðvikudagskvöldið hann er enn þá með töfra í höndunum þegar að hann lagði Aaron Wise í fyrstu umferð heimsmótsins í holukeppni sem fram fer í Austin í Texas og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Tiger lagði Aaron Wise, nýliða ársins á PGA-mótaröðinni, í fyrsta leik þar sem að Tiger bauð upp á eitt ótrúlegasta högg sem sést hefur í langan tíma. Hann lenti upp við vegg og út í runna við flötina á tíundu holu en brautin er par fjögur. Það var lítið mál fyrir Tiger sem að fór á hnén, sneri kylfunni öfugt en náði samt sem áður að setja boltann rétt við holuna og pútta svo fyrir pari. Þetta virtist taka Wise úr sambandi því hann þrípúttaði á næstu holu og aftur á 17. holunni sem gerði það að verkum að Tiger vann leikinn. Hann tapaði aftur á móti fyrir Brandt Snedeker og stefnir allt í að Tiger verji ekki titilinn sinn á mótinu. Höggið ótrúlega má sjá hér að neðan. Golf Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods sannaði á miðvikudagskvöldið hann er enn þá með töfra í höndunum þegar að hann lagði Aaron Wise í fyrstu umferð heimsmótsins í holukeppni sem fram fer í Austin í Texas og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Tiger lagði Aaron Wise, nýliða ársins á PGA-mótaröðinni, í fyrsta leik þar sem að Tiger bauð upp á eitt ótrúlegasta högg sem sést hefur í langan tíma. Hann lenti upp við vegg og út í runna við flötina á tíundu holu en brautin er par fjögur. Það var lítið mál fyrir Tiger sem að fór á hnén, sneri kylfunni öfugt en náði samt sem áður að setja boltann rétt við holuna og pútta svo fyrir pari. Þetta virtist taka Wise úr sambandi því hann þrípúttaði á næstu holu og aftur á 17. holunni sem gerði það að verkum að Tiger vann leikinn. Hann tapaði aftur á móti fyrir Brandt Snedeker og stefnir allt í að Tiger verji ekki titilinn sinn á mótinu. Höggið ótrúlega má sjá hér að neðan.
Golf Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira