Hamrén: Ég vona að Kolbeinn verði klár í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:40 Kolbeinn Sigþórsson. Getty/Jean Catuffe Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í framherjamál íslenska landliðsins fyrir leikina á móti Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 en aðeins tveir hreinræktaðir framherjar eru í íslenska hópnum að þessu sinni. Björn Bergmann Sigurðarson og Alfreð Finnbogason eru þessir framherjar en bæði Gylfi Þór Sigurðsson og Albert Guðmundsson eru líka skráðir sem framlínumenn í hópnum. Annar þessara hreinræktuðu framherja, Alfreð Finnbogason, hefur verið meiddur að undanförnu. Hamren segir að Alfreð hafi æft mikið og vonandi spilar hann með Augsburg um helgina.Erik Hamren er ánægður með stöðuna á Alfreð Finnbogasyni og vonar að hann spili með Augsburg um helgina.#fyririslandpic.twitter.com/LB0jNw2sXf — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019Gylfi Þór Sigurðsson er líka möguleiki í framlínunni. „Þetta er ekki áhætta,“ segir Hamren um að velja ekki fleiri hreinræktaða framherja í hópinn að þessu sinni. Ef að Alfreð eða einhver annar þarf að draga sig úr hópnum eftir leiki helgarinnar þá segir Hamrén að hann þurfi að taka á því eftir helgina. Erik Hamrén hefur verið í sambandi við Kolbein Sigþórsson sem losnaði á dögunum frá franska liðinu Nantes en er enn án félaga þar sem það var löngu búið að loka glugganum. „Kolbeinn er ekki tilbúinn fyrir þetta verkefnið. Það var von Hamren að hann yrði klár en þannig er það ekki. „Ég vona að hann verði klár í júní, en við vitum ekki hvað tekur við hjá honum. Ég er vongóður um að eitthvað gott muni gerast hjá honum,“ segir Hamrén. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í framherjamál íslenska landliðsins fyrir leikina á móti Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 en aðeins tveir hreinræktaðir framherjar eru í íslenska hópnum að þessu sinni. Björn Bergmann Sigurðarson og Alfreð Finnbogason eru þessir framherjar en bæði Gylfi Þór Sigurðsson og Albert Guðmundsson eru líka skráðir sem framlínumenn í hópnum. Annar þessara hreinræktuðu framherja, Alfreð Finnbogason, hefur verið meiddur að undanförnu. Hamren segir að Alfreð hafi æft mikið og vonandi spilar hann með Augsburg um helgina.Erik Hamren er ánægður með stöðuna á Alfreð Finnbogasyni og vonar að hann spili með Augsburg um helgina.#fyririslandpic.twitter.com/LB0jNw2sXf — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019Gylfi Þór Sigurðsson er líka möguleiki í framlínunni. „Þetta er ekki áhætta,“ segir Hamren um að velja ekki fleiri hreinræktaða framherja í hópinn að þessu sinni. Ef að Alfreð eða einhver annar þarf að draga sig úr hópnum eftir leiki helgarinnar þá segir Hamrén að hann þurfi að taka á því eftir helgina. Erik Hamrén hefur verið í sambandi við Kolbein Sigþórsson sem losnaði á dögunum frá franska liðinu Nantes en er enn án félaga þar sem það var löngu búið að loka glugganum. „Kolbeinn er ekki tilbúinn fyrir þetta verkefnið. Það var von Hamren að hann yrði klár en þannig er það ekki. „Ég vona að hann verði klár í júní, en við vitum ekki hvað tekur við hjá honum. Ég er vongóður um að eitthvað gott muni gerast hjá honum,“ segir Hamrén.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira