Inter úr leik eftir tap á heimavelli | Sjáðu liðin sem eru komin áfram í Evrópudeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2019 22:00 Vonbrigði hjá Inter í kvöld. vísir/getty Inter er úr leik í Evrópudeildinni eftir 1-0 tap gegn Eintracht Frankfurt á heimavelli í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði með markalausu jafntefli. Mikil vonbrigði fyrir Inter sem ætlaði sér mikla hluti en fyrsta og eina mark leiksins kom strax á sjöttu mínútu er framherjinn Luka Jovic skoraði. Fimmtán þúsund stuðningsmenn fylgdu Frankfurt til Mílanó í kvöld. Villareal er einnig komið áfram eftir nokkuð þægilegt einvígi gegn Zenit frá Pétursborg. Gerard Moreno og Carlos Bacca skoruðu mörk Villareal í kvöld en varnarmaðurinn reyndi Branislav Ivanovic, minnkaði muninn fyrir Zenit í uppbótartíma. Slavia Prague gerði sér lítið fyrir og sló út Sevilla í ótrúlegum knattspyrnuleik. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma en þrjú mörk voru skoruð í framlengingunni. Benfica kláraði svo Dinamo Zagreb einnig í framlengingu.Úrslit kvöldsins: Arsenal - Rennes 3-0 (4-3 samanlagt) Benfica - Dinamo Zagreb 3-0 (3-1 samanlagt - eftir framlengingu) Inter - Eintracht Frankfurt 0-1 (0-1 samanlagt) Slavia Prague - Sevilla 4-3 (6-5 samanlagt - eftir framlengingu) Villareal - Zenit 2-1 (5-2 samanlagt)Komin í átta liða úrslitin: Chelsea Valencia Napoli Arsenal Benfica Eintracht Frankfurt Slavia Prague Villareal6 – Six English teams will appear in the quarter-finals of major European competitions this season for only the second time ever, after 1970-71. Union. — OptaJoe (@OptaJoe) March 14, 2019 Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Inter er úr leik í Evrópudeildinni eftir 1-0 tap gegn Eintracht Frankfurt á heimavelli í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði með markalausu jafntefli. Mikil vonbrigði fyrir Inter sem ætlaði sér mikla hluti en fyrsta og eina mark leiksins kom strax á sjöttu mínútu er framherjinn Luka Jovic skoraði. Fimmtán þúsund stuðningsmenn fylgdu Frankfurt til Mílanó í kvöld. Villareal er einnig komið áfram eftir nokkuð þægilegt einvígi gegn Zenit frá Pétursborg. Gerard Moreno og Carlos Bacca skoruðu mörk Villareal í kvöld en varnarmaðurinn reyndi Branislav Ivanovic, minnkaði muninn fyrir Zenit í uppbótartíma. Slavia Prague gerði sér lítið fyrir og sló út Sevilla í ótrúlegum knattspyrnuleik. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma en þrjú mörk voru skoruð í framlengingunni. Benfica kláraði svo Dinamo Zagreb einnig í framlengingu.Úrslit kvöldsins: Arsenal - Rennes 3-0 (4-3 samanlagt) Benfica - Dinamo Zagreb 3-0 (3-1 samanlagt - eftir framlengingu) Inter - Eintracht Frankfurt 0-1 (0-1 samanlagt) Slavia Prague - Sevilla 4-3 (6-5 samanlagt - eftir framlengingu) Villareal - Zenit 2-1 (5-2 samanlagt)Komin í átta liða úrslitin: Chelsea Valencia Napoli Arsenal Benfica Eintracht Frankfurt Slavia Prague Villareal6 – Six English teams will appear in the quarter-finals of major European competitions this season for only the second time ever, after 1970-71. Union. — OptaJoe (@OptaJoe) March 14, 2019
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira