Halldór Logi keppir á stóru glímumóti í London í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 15. mars 2019 15:30 Halldór Logi Valsson keppir á Polaris glímukvöldinu í London í kvöld. Um er að ræða einn stærsta glímuviðburð Evrópu en Halldór fékk boð um að keppa á mótinu. Polaris glímukvöldið fer fram í London í kvöld í O2 höllinni rétt eins og bardagi Gunnars á morgun. Glímukvöldið fer fram í minni sal en byrjar rétt eftir að sjónvarpsvigtunin klárast í O2 höllinni. Á Polaris er 14 spennandi glímum raðað saman og hafa mörg stór nöfn í glímuheiminum á borð við Jake Shields, Garry Tonon, Ben Henderson og Dillon Danis keppt á mótinu. Halldór Logi er svart belti í brasilísku jiu-jitsu undir Gunnari Nelson og mætir Frederic Vosgrone í 15 mínútna glímu. Halldór er í fimmtu glímu kvöldsins en 14 glímur eru á dagskrá. Glímukvöldið er sýnt á Fight Pass rás UFC en fyrstu átta glímunum (þar á meðal glíman hans Halldórs) verður streymt ókeypis á Fight Pass. Halldór er tilbúinn fyrir erfiða glímu í kvöld. Glímukvöldið hefst kl. 19:00 á Fight Pass en Halldór mun keppa um það bil kl. 19:30-20:00 á íslenskum tíma í kvöld. Aðrar íþróttir Glíma Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Halldór Logi Valsson keppir á Polaris glímukvöldinu í London í kvöld. Um er að ræða einn stærsta glímuviðburð Evrópu en Halldór fékk boð um að keppa á mótinu. Polaris glímukvöldið fer fram í London í kvöld í O2 höllinni rétt eins og bardagi Gunnars á morgun. Glímukvöldið fer fram í minni sal en byrjar rétt eftir að sjónvarpsvigtunin klárast í O2 höllinni. Á Polaris er 14 spennandi glímum raðað saman og hafa mörg stór nöfn í glímuheiminum á borð við Jake Shields, Garry Tonon, Ben Henderson og Dillon Danis keppt á mótinu. Halldór Logi er svart belti í brasilísku jiu-jitsu undir Gunnari Nelson og mætir Frederic Vosgrone í 15 mínútna glímu. Halldór er í fimmtu glímu kvöldsins en 14 glímur eru á dagskrá. Glímukvöldið er sýnt á Fight Pass rás UFC en fyrstu átta glímunum (þar á meðal glíman hans Halldórs) verður streymt ókeypis á Fight Pass. Halldór er tilbúinn fyrir erfiða glímu í kvöld. Glímukvöldið hefst kl. 19:00 á Fight Pass en Halldór mun keppa um það bil kl. 19:30-20:00 á íslenskum tíma í kvöld.
Aðrar íþróttir Glíma Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira