Gunnar fékk betri móttökur en heimamaðurinn Edwards | Myndband Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 15. mars 2019 20:28 Gunnar og Edwards í O2 Arena í kvöld. vísir/getty Það var mjög skrýtið að fylgjast með vigtun fyrir UFC Í London með áhorfendur í O2 Arena í kvöld og heyra Íslending fá betri móttökur en Englending. Það er akkúrat það sem gerðist er Gunnar Nelson og Leon Edwards horfðust í augu í síðasta sinn fyrir bardagann á morgun. Þó svo raunverulega vigtunin hafi farið fram um morguninn heldur UFC áfram að vera með platvigtun fyrir áhorfendur um kvöldið. Skiljanlega þar sem því fylgir ákveðin stemning.Co-main time! Huge welterweight stakes on the line when @Leon_EdwardsMMA and @GunniNelson battle at #UFCLondon! pic.twitter.com/9TrGdf1oJS — UFC Europe (@UFCEurope) March 15, 2019 Gunnar fékk frábærar móttökur er hann gekk í salinn en það voru frekar fáir sem fögnuðu Edwards almennilega. Mjög skrýtið og ljóst að hann er ekkert sérstaklega vinsæll í heimalandinu. Gunnar gæti eftir allt saman verið á heimavelli á morgun enda von á ótrúlegum fjölda Íslendinga í höllina. Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London á morgun. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans. MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 Veðbankar spá Edwards sigri gegn Gunnari Nelson Gunnar Nelson er ólíklegri til sigurs að mati þeirra sem reyna að græða á bardaganum. 15. mars 2019 17:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Bardagi Gunnars og Edwards staðfestur | Sjáðu Gunnar og Edwards á vigtinni Það var ekkert vesen á bardagaköppunum á vigtinni í morgun og allir í réttri þyngd. Bardagarnir því staðfestir og fólk má setja sig í stellingar. 15. mars 2019 10:14 Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00 Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira
Það var mjög skrýtið að fylgjast með vigtun fyrir UFC Í London með áhorfendur í O2 Arena í kvöld og heyra Íslending fá betri móttökur en Englending. Það er akkúrat það sem gerðist er Gunnar Nelson og Leon Edwards horfðust í augu í síðasta sinn fyrir bardagann á morgun. Þó svo raunverulega vigtunin hafi farið fram um morguninn heldur UFC áfram að vera með platvigtun fyrir áhorfendur um kvöldið. Skiljanlega þar sem því fylgir ákveðin stemning.Co-main time! Huge welterweight stakes on the line when @Leon_EdwardsMMA and @GunniNelson battle at #UFCLondon! pic.twitter.com/9TrGdf1oJS — UFC Europe (@UFCEurope) March 15, 2019 Gunnar fékk frábærar móttökur er hann gekk í salinn en það voru frekar fáir sem fögnuðu Edwards almennilega. Mjög skrýtið og ljóst að hann er ekkert sérstaklega vinsæll í heimalandinu. Gunnar gæti eftir allt saman verið á heimavelli á morgun enda von á ótrúlegum fjölda Íslendinga í höllina. Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London á morgun. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.
MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 Veðbankar spá Edwards sigri gegn Gunnari Nelson Gunnar Nelson er ólíklegri til sigurs að mati þeirra sem reyna að græða á bardaganum. 15. mars 2019 17:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Bardagi Gunnars og Edwards staðfestur | Sjáðu Gunnar og Edwards á vigtinni Það var ekkert vesen á bardagaköppunum á vigtinni í morgun og allir í réttri þyngd. Bardagarnir því staðfestir og fólk má setja sig í stellingar. 15. mars 2019 10:14 Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00 Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira
Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00
Veðbankar spá Edwards sigri gegn Gunnari Nelson Gunnar Nelson er ólíklegri til sigurs að mati þeirra sem reyna að græða á bardaganum. 15. mars 2019 17:30
Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00
Bardagi Gunnars og Edwards staðfestur | Sjáðu Gunnar og Edwards á vigtinni Það var ekkert vesen á bardagaköppunum á vigtinni í morgun og allir í réttri þyngd. Bardagarnir því staðfestir og fólk má setja sig í stellingar. 15. mars 2019 10:14
Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00
Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00