Sjáðu olnbogaskotið: Edwards sá veikleika hjá Gunnari Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. mars 2019 22:57 Gunnar Nelson mátti sætta sig við tap í kvöld er hann mætti Englendingnum Leon Edwards á UFC bardagakvöldi í London. Gunnar var kominn á gott skrið eftir sigur á Alex Oliveira í desember en tapið í kvöld var einkar svekkjandi. Edwards vann á dómaraúrskurði en einn dómaranna þriggja úrskurðaði Gunnari reyndar sigurinn. Mestu munaði um þungt olnbogahögg sem Edwards veitti Gunnari í annarri lotu. Það stórsá á Gunnari eftir höggið en hann náði að klára lotuna og var svo nálægt því að hengja Edwards í þriðju og síðustu lotunni eftir að hafa náð Englendingnum í gólfið. „Við vorum búnir að horfa á upptökur af Gunnari og sáum að þegar hann fer úr návígi [e. clinch] þá lætur hann hendurnar niður. Þá náði ég honum með olnboganum,“ sagði Edwards eftir bardagann en viðtal við hann má sjá efst í fréttinni, sem og umrætt olnbogahögg. Edwards telur að hann eigi skilið að mæta þeim sem ber sigur úr býtum úr aðalbardaga kvöldsins í London. Hann hafi sýnt í kvöld að hann sé alhliðabardagamaður. „Ég get gert þetta allt. Gunnar er einn besti glímumaður deildarinnar en ég vann. Ég er enn bara 27 ára og enn að læra.“ MMA Tengdar fréttir Í beinni: Gunnar Nelson berst við Leon Edwards Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00 Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Sjá meira
Gunnar Nelson mátti sætta sig við tap í kvöld er hann mætti Englendingnum Leon Edwards á UFC bardagakvöldi í London. Gunnar var kominn á gott skrið eftir sigur á Alex Oliveira í desember en tapið í kvöld var einkar svekkjandi. Edwards vann á dómaraúrskurði en einn dómaranna þriggja úrskurðaði Gunnari reyndar sigurinn. Mestu munaði um þungt olnbogahögg sem Edwards veitti Gunnari í annarri lotu. Það stórsá á Gunnari eftir höggið en hann náði að klára lotuna og var svo nálægt því að hengja Edwards í þriðju og síðustu lotunni eftir að hafa náð Englendingnum í gólfið. „Við vorum búnir að horfa á upptökur af Gunnari og sáum að þegar hann fer úr návígi [e. clinch] þá lætur hann hendurnar niður. Þá náði ég honum með olnboganum,“ sagði Edwards eftir bardagann en viðtal við hann má sjá efst í fréttinni, sem og umrætt olnbogahögg. Edwards telur að hann eigi skilið að mæta þeim sem ber sigur úr býtum úr aðalbardaga kvöldsins í London. Hann hafi sýnt í kvöld að hann sé alhliðabardagamaður. „Ég get gert þetta allt. Gunnar er einn besti glímumaður deildarinnar en ég vann. Ég er enn bara 27 ára og enn að læra.“
MMA Tengdar fréttir Í beinni: Gunnar Nelson berst við Leon Edwards Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00 Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Sjá meira
Í beinni: Gunnar Nelson berst við Leon Edwards Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00
Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41