Aron Einar: Vildi vinna aftur með Heimi Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 19. mars 2019 19:15 Aron Einar Gunnarsson segist afar spenntur fyrir nýju verkefni en hann mun í sumar ganga í raðir Al Arabi í Katar, lið Heimis Hallgrímssonar. Hann segir að þeir hafi viljað starfað saman á nýjan leik. „Ég hef átt í góðu sambandi við Heimi í gegnum tíðina, bæði þegar hann var með landsliðinu og fór svo annað. Ég er hrikalega spenntur fyrir þessu. Það er uppbyggingarstarf í gangi hjá þessu félagi og ég hef rætt mikið við Heimi um það sem hann vill breyta,“ sagði Aron við íþróttadeild. „Ég er spenntur fyrir því að prófa eitthað nýtt eftir að hafa verið í ellefu ár á Bretlandseyjum - prófa eitthvað nýtt meðan maður getur. Ég er hrikalega spenntur og fjölskyldan öll.“ Hann segist ekki hafa verið að skoða neina aðra kosti. Heimir hafi viljað fá hann og áhuginn var gagnkvæmur. „Ég hafði hugsað mér að vinna með Heimi aftur og hann vissi alveg af því. Þetta er samt ekki auðveld ákvörðun enda búinn að vera lengi hjá Cardiff og það verður erfitt að kveðja.“ Aron Einar var að glíma við erfið hnémeiðsli í aðdraganda HM í sumar og var lengi að jafna sig á þeim. En honum líður vel í dag. „Ég þurfti að taka mér meiri tíma í upphafi tímabils en ég er í góðu standi í dag. Ég er ekki lengur bara að æfa einu sinni í viku. Ég er að æfa miklu meira og svo að spila alla þessa leiki. Ég er í góðu standi, það er ekkert hægt að kvarta í rauninni. Ég hef verið verri, það er alveg á hreinu.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar á leið til Al Arabi Verður lærisveinn Heimis Hallgrímssonar í Katar. 18. mars 2019 19:07 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson segist afar spenntur fyrir nýju verkefni en hann mun í sumar ganga í raðir Al Arabi í Katar, lið Heimis Hallgrímssonar. Hann segir að þeir hafi viljað starfað saman á nýjan leik. „Ég hef átt í góðu sambandi við Heimi í gegnum tíðina, bæði þegar hann var með landsliðinu og fór svo annað. Ég er hrikalega spenntur fyrir þessu. Það er uppbyggingarstarf í gangi hjá þessu félagi og ég hef rætt mikið við Heimi um það sem hann vill breyta,“ sagði Aron við íþróttadeild. „Ég er spenntur fyrir því að prófa eitthað nýtt eftir að hafa verið í ellefu ár á Bretlandseyjum - prófa eitthvað nýtt meðan maður getur. Ég er hrikalega spenntur og fjölskyldan öll.“ Hann segist ekki hafa verið að skoða neina aðra kosti. Heimir hafi viljað fá hann og áhuginn var gagnkvæmur. „Ég hafði hugsað mér að vinna með Heimi aftur og hann vissi alveg af því. Þetta er samt ekki auðveld ákvörðun enda búinn að vera lengi hjá Cardiff og það verður erfitt að kveðja.“ Aron Einar var að glíma við erfið hnémeiðsli í aðdraganda HM í sumar og var lengi að jafna sig á þeim. En honum líður vel í dag. „Ég þurfti að taka mér meiri tíma í upphafi tímabils en ég er í góðu standi í dag. Ég er ekki lengur bara að æfa einu sinni í viku. Ég er að æfa miklu meira og svo að spila alla þessa leiki. Ég er í góðu standi, það er ekkert hægt að kvarta í rauninni. Ég hef verið verri, það er alveg á hreinu.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar á leið til Al Arabi Verður lærisveinn Heimis Hallgrímssonar í Katar. 18. mars 2019 19:07 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Sjá meira