Angela Merkel styður loftslagsverkföll nemenda Andri Eysteinsson skrifar 2. mars 2019 16:42 Angela Merkel styður málstað hinnar ungu Gretu Thinberg heilshugar. Getty/Florian Gaertner/Daniel Bockwoldt Kanslari Þýskalands, Angela Merkel segist styðja þá nemendur sem taka þátt í loftslagsverkföllum víða um heim. Afstaða kanslarans er á skjön við marga þýska skólastjórnendur sem hafa gagnrýnt nemendurna fyrir að skrópa í skóla og hafa jafnvel hótað að víkja þeim úr skóla vegna mótmælanna. BBC greinir frá. Fjöldi nemenda hafa á undanförnum mánuðum fylgt í fótspor hinnar sænsku Gretu Thunberg sem hóf að mótmæla fyrir utan þinghús Svíþjóðar í ágúst síðastliðnum. Merkel sagði í myndbandi sem birtist á heimasíður kanslarans að verkfallið væri gott framtak og fagnaði hún því að ungt fólk léti skoðun sína í ljós. Merkel sagði Þýskaland stefna að því að hætta að nota kol fyrir árið 2038. „Frá þeirra sjónarhóli er mjög langt í 2038 en þetta er mjög erfitt skref fyrir Þýskaland og því bið ég þau um að sýna þessu skilning“ sagði Merkel.Kanzlerin #Merkel in ihrem aktuellen Podcast zur Europäische Klimaschutzinitiative @EUKI_Climate und der Bewegung #FridaysForFuturepic.twitter.com/FY3AzNYrF3 — Steffen Seibert (@RegSprecher) March 2, 2019 Umhverfismál Þýskaland Tengdar fréttir Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Fleiri fréttir Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Sjá meira
Kanslari Þýskalands, Angela Merkel segist styðja þá nemendur sem taka þátt í loftslagsverkföllum víða um heim. Afstaða kanslarans er á skjön við marga þýska skólastjórnendur sem hafa gagnrýnt nemendurna fyrir að skrópa í skóla og hafa jafnvel hótað að víkja þeim úr skóla vegna mótmælanna. BBC greinir frá. Fjöldi nemenda hafa á undanförnum mánuðum fylgt í fótspor hinnar sænsku Gretu Thunberg sem hóf að mótmæla fyrir utan þinghús Svíþjóðar í ágúst síðastliðnum. Merkel sagði í myndbandi sem birtist á heimasíður kanslarans að verkfallið væri gott framtak og fagnaði hún því að ungt fólk léti skoðun sína í ljós. Merkel sagði Þýskaland stefna að því að hætta að nota kol fyrir árið 2038. „Frá þeirra sjónarhóli er mjög langt í 2038 en þetta er mjög erfitt skref fyrir Þýskaland og því bið ég þau um að sýna þessu skilning“ sagði Merkel.Kanzlerin #Merkel in ihrem aktuellen Podcast zur Europäische Klimaschutzinitiative @EUKI_Climate und der Bewegung #FridaysForFuturepic.twitter.com/FY3AzNYrF3 — Steffen Seibert (@RegSprecher) March 2, 2019
Umhverfismál Þýskaland Tengdar fréttir Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Fleiri fréttir Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Sjá meira
Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00