Boðar meiri eld í Ísrael Garðar Örn Úlfarsson skrifar 4. mars 2019 06:00 Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson. Fréttablaðið/Sigtryggur „Keppnin var æðisleg,“ segir Klemens Hanningan, einn liðsmanna Hatara sem sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöld. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Eurovision-keppninni í Ísrael um miðjan maí. „Að skapa krítíska umræðu og vekja athygli á dystópíunni sem er að eiga sér stað,“ svarar Klemens spurður um aðalmarkmið Hatara í Ísrael. Meðlimir Hatara skoruðu á dögunum á Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, að keppa við þá í íslenskri glímu. „Hann hefur ekki svarað okkur ennþá,“ segir Klemens. „En við bíðum spenntir eftir svari og við erum sannfærðir um að hann muni samþykkja áskorun okkar.“ Aðspurður hvort hann telji tilteknar þjóðir umfram aðrar munu styðja Hatara svarar Klemens: „Evrópa sér Hatara í spegilmynd og mun taka þessari viðvörun.“ Klemens segir keppnina á laugardagskvöld hafa verið mjög ánægjulega. „Það stóðu sig allir með prýði og keppnin gekk alveg samkvæmt áætlun.“ Ekki er óþekkt að listamenn breyti atriðum sínum frá undankeppninni og fram að aðalkeppninni. Klemens segir að Hatari muni gera miklar breytingar. „Það verður ennþá meiri eldur.“ Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Tengdar fréttir Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. 3. mars 2019 22:26 Lærðu textann við sigurlagið Fyrir þá sem ætla að koma sér í gírinn fyrir keppnina í maí er tilvalið að læra textann við framlag Íslands í ár. 3. mars 2019 10:34 Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. 3. mars 2019 17:45 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
„Keppnin var æðisleg,“ segir Klemens Hanningan, einn liðsmanna Hatara sem sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöld. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Eurovision-keppninni í Ísrael um miðjan maí. „Að skapa krítíska umræðu og vekja athygli á dystópíunni sem er að eiga sér stað,“ svarar Klemens spurður um aðalmarkmið Hatara í Ísrael. Meðlimir Hatara skoruðu á dögunum á Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, að keppa við þá í íslenskri glímu. „Hann hefur ekki svarað okkur ennþá,“ segir Klemens. „En við bíðum spenntir eftir svari og við erum sannfærðir um að hann muni samþykkja áskorun okkar.“ Aðspurður hvort hann telji tilteknar þjóðir umfram aðrar munu styðja Hatara svarar Klemens: „Evrópa sér Hatara í spegilmynd og mun taka þessari viðvörun.“ Klemens segir keppnina á laugardagskvöld hafa verið mjög ánægjulega. „Það stóðu sig allir með prýði og keppnin gekk alveg samkvæmt áætlun.“ Ekki er óþekkt að listamenn breyti atriðum sínum frá undankeppninni og fram að aðalkeppninni. Klemens segir að Hatari muni gera miklar breytingar. „Það verður ennþá meiri eldur.“
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Tengdar fréttir Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. 3. mars 2019 22:26 Lærðu textann við sigurlagið Fyrir þá sem ætla að koma sér í gírinn fyrir keppnina í maí er tilvalið að læra textann við framlag Íslands í ár. 3. mars 2019 10:34 Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. 3. mars 2019 17:45 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. 3. mars 2019 22:26
Lærðu textann við sigurlagið Fyrir þá sem ætla að koma sér í gírinn fyrir keppnina í maí er tilvalið að læra textann við framlag Íslands í ár. 3. mars 2019 10:34
Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. 3. mars 2019 17:45