Einherjar pökkuðu Jokers saman Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2019 18:00 Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, spilar alltaf vel fyrir sína menn. mynd/einherjar Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi. Einherjar mun sterkara liðið frá upphafi og sigurinn aldrei í hættu. Þýska liðið fann aldrei taktinn og stig liðsins komu ekki fyrr en í síðari hálfleik. Þá voru Einherjar löngu stungnir af. Jokers var með sterka bandaríska leikmenn en hraustlega var tekið á þeim og þeir fundu ekki taktinn fyrr en of seint. Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, var venju samkvæmt afar öflugur og leiddi sitt lið áfram. Hlauparinn Ingi Þór Kristjánsson skilaði sínu líka en það voru ungu strákarnir í Einherjaliðinu sem slógu í gegn. Hinir 17 ára gömlu Tómas Andrés Kolbeinsson og Theodór Sölvi Ólafsson sem og hinn 18 ára gamli Ágúst Ingi Óskarsson voru allir að þreyta frumraun sína með liðinu og vou ótrúlega öflugir. Gripu flesta bolta og færðu Einherjum mun meiri breidd en áður. Gaman að sjá unga stráka koma upp til þess að taka við keflinu. Framtíðin er þeirra. Einherjar hafa nú spilað tíu leiki gegn erlendum liðum og hafa unnið sjö þeirra. Einherjar spila svo sinn stærsta leik þann 16. mars en þá kemur bandarískt lið í heimsókn í fyrsta skipti. Hægt er að kaupa miða á þann viðburð á tix.is. Aðrar íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira
Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi. Einherjar mun sterkara liðið frá upphafi og sigurinn aldrei í hættu. Þýska liðið fann aldrei taktinn og stig liðsins komu ekki fyrr en í síðari hálfleik. Þá voru Einherjar löngu stungnir af. Jokers var með sterka bandaríska leikmenn en hraustlega var tekið á þeim og þeir fundu ekki taktinn fyrr en of seint. Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, var venju samkvæmt afar öflugur og leiddi sitt lið áfram. Hlauparinn Ingi Þór Kristjánsson skilaði sínu líka en það voru ungu strákarnir í Einherjaliðinu sem slógu í gegn. Hinir 17 ára gömlu Tómas Andrés Kolbeinsson og Theodór Sölvi Ólafsson sem og hinn 18 ára gamli Ágúst Ingi Óskarsson voru allir að þreyta frumraun sína með liðinu og vou ótrúlega öflugir. Gripu flesta bolta og færðu Einherjum mun meiri breidd en áður. Gaman að sjá unga stráka koma upp til þess að taka við keflinu. Framtíðin er þeirra. Einherjar hafa nú spilað tíu leiki gegn erlendum liðum og hafa unnið sjö þeirra. Einherjar spila svo sinn stærsta leik þann 16. mars en þá kemur bandarískt lið í heimsókn í fyrsta skipti. Hægt er að kaupa miða á þann viðburð á tix.is.
Aðrar íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira