Íslensku stelpurnar í riðli með Svíum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 13:00 Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið. Vísir/Getty Ísland og Svíþjóð keppa um sæti í næstu úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Dregið var í riðla í dag í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Englandi sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið lenti í F-riðli með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi. Íslensku stelpurnar hafa komist á þrjú síðustu Evrópumót í Finnlandi (2009), í Svíþjóð (2013) og í Hollandi (2017) og hafa okkar konur sett stefnuna á vera með á fjórða EM í röð.Leiðin til Englands lítur svona út. Við erum með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi í riðli í undankeppni EM 2021!#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gEpmDQ9fW1 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 21, 2019Það munaði litlu að stelpurnar lentu aftur í riðli með Skotum eins og í síðustu undankeppni EM en íslenska landsliðið vann þá sinn undanriðil í fyrsta sinn. Skotar komu upp úr pottinum á undan Svíum og lentu því næstum því í íslenska riðlinum.Riðill Íslands í undankeppni EM 2021: Svíþjóð Ísland Ungverjaland Slóvakía Lettland Eitt lið fer beint úr hverjum riðli í lokakeppni EM 2021. Þau þrjú sem enda með bestan árangur í öðru sæti fylgja þeim þangað, en hin sex fara í umspil um þrjú sæti.#WEURO2021 qualifying draw in full ... matches run from 28 August 2019 until 22 September 2020: group winners & 3 best runners-up straight to finals alongside hosts England, other 6 runners-up play off in October 2020 for remaining 3 berths https://t.co/g64veBMwGbpic.twitter.com/ymeGLot1hP — #WEURO2021 (@UEFAWomensEURO) February 21, 2019 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Sjá meira
Ísland og Svíþjóð keppa um sæti í næstu úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Dregið var í riðla í dag í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Englandi sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið lenti í F-riðli með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi. Íslensku stelpurnar hafa komist á þrjú síðustu Evrópumót í Finnlandi (2009), í Svíþjóð (2013) og í Hollandi (2017) og hafa okkar konur sett stefnuna á vera með á fjórða EM í röð.Leiðin til Englands lítur svona út. Við erum með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi í riðli í undankeppni EM 2021!#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gEpmDQ9fW1 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 21, 2019Það munaði litlu að stelpurnar lentu aftur í riðli með Skotum eins og í síðustu undankeppni EM en íslenska landsliðið vann þá sinn undanriðil í fyrsta sinn. Skotar komu upp úr pottinum á undan Svíum og lentu því næstum því í íslenska riðlinum.Riðill Íslands í undankeppni EM 2021: Svíþjóð Ísland Ungverjaland Slóvakía Lettland Eitt lið fer beint úr hverjum riðli í lokakeppni EM 2021. Þau þrjú sem enda með bestan árangur í öðru sæti fylgja þeim þangað, en hin sex fara í umspil um þrjú sæti.#WEURO2021 qualifying draw in full ... matches run from 28 August 2019 until 22 September 2020: group winners & 3 best runners-up straight to finals alongside hosts England, other 6 runners-up play off in October 2020 for remaining 3 berths https://t.co/g64veBMwGbpic.twitter.com/ymeGLot1hP — #WEURO2021 (@UEFAWomensEURO) February 21, 2019
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Sjá meira