Breyttu úrslitunum þremur dögum eftir keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 16:45 Joana Haehlen missti annað sætið. Getty/Michel Cottin Tvær svissneskar skíðakonur misstu verðlaunasætin sín á heimsbikarmóti í bruni þremur dögum eftir að þær höfðu fagnað verðlaunum með Ólympíumeistaranum frá Ítalíu. Brunkeppnin fór fram í Crans-Montana í Sviss og tvær heimastúlkur náðu þar flottum árangri enda báðar ekki vanar að vera á verðlaunapalli á heimsbikarsmótum. Þær áttu líka ekki að vera þar þegar allt kom til alls.Bad timing: Women’s WCup downhill result amended 3 days on https://t.co/7zXA5lVj3Qpic.twitter.com/k0kNtR8jdg — WBC News (@latestupdate6) February 26, 2019Mikil vandræði með tímatökuna í keppninni urðu til þess að mótshaldarar reiknuðu tímann út vitlaust. Alþjóðaskíðasambandið tók sér þrjá daga í að fara yfir niðurstöðurnar og hefur nú komist að því að umræddar tvær svissneskar skíðakonur og tvær aðrar fengu skráðan of góðan tíma. Svissnesku skíðakonurnar Joana Haehlen og Lara Gut-Behrami fengu silfur- og bronsverðlaun eftir keppnina en tíminn stoppaði ekki þegar þær fóru í gegnum markið. Mótshaldarar reyndu sitt besta til að reikna út tímann. Hér fyrir neðan eru úrslitin sem reyndust ekki rétt.#FISalpine WCup Crans Montana - DH W 1 Sofia #Goggia 1'29"77 2 Joana Haehlen +0"36 3 Lara Gut-Behrami +0"45 4 Nicole Schmidhofer +0"52 5 Corinne Suter +0"59#sci#ski#skiingpic.twitter.com/WhacWO4MPp — SportRisultati (@SportRisultati) February 23, 2019Joana Haehlen var skráð með annan besta tímann en eftir að þrettán hundraðhlutum var réttilega bætt við hennar tíma þá datt hún niður í fjórða sætið. Lara Gut-Behrami fór úr þriðja sæti niður í það sjötta. Haehlen hafði aldrei áður komist á verðlaunapall og er nú aftur komin í sömu stöðu eftir þessar leiðréttingar. Ólympíumeistarinn Sofia Goggia frá Ítalíu vann brunið og var með réttan tíma. Hennar staða breyttist því ekkert. Alþjóðaskíðasambandið og Swiss Timing hafa beðist afsökunar á þessum mistökum en allir keppendur, liðin, fjölmiðlar og áhugafólk voru beðin afsökunar.Statement about Official Results of Crans Montana ladies' do https://t.co/6IH5QAQAmTpic.twitter.com/uqtVlIeXx8 — FIS Alpine (@fisalpine) February 26, 2019 Aðrar íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
Tvær svissneskar skíðakonur misstu verðlaunasætin sín á heimsbikarmóti í bruni þremur dögum eftir að þær höfðu fagnað verðlaunum með Ólympíumeistaranum frá Ítalíu. Brunkeppnin fór fram í Crans-Montana í Sviss og tvær heimastúlkur náðu þar flottum árangri enda báðar ekki vanar að vera á verðlaunapalli á heimsbikarsmótum. Þær áttu líka ekki að vera þar þegar allt kom til alls.Bad timing: Women’s WCup downhill result amended 3 days on https://t.co/7zXA5lVj3Qpic.twitter.com/k0kNtR8jdg — WBC News (@latestupdate6) February 26, 2019Mikil vandræði með tímatökuna í keppninni urðu til þess að mótshaldarar reiknuðu tímann út vitlaust. Alþjóðaskíðasambandið tók sér þrjá daga í að fara yfir niðurstöðurnar og hefur nú komist að því að umræddar tvær svissneskar skíðakonur og tvær aðrar fengu skráðan of góðan tíma. Svissnesku skíðakonurnar Joana Haehlen og Lara Gut-Behrami fengu silfur- og bronsverðlaun eftir keppnina en tíminn stoppaði ekki þegar þær fóru í gegnum markið. Mótshaldarar reyndu sitt besta til að reikna út tímann. Hér fyrir neðan eru úrslitin sem reyndust ekki rétt.#FISalpine WCup Crans Montana - DH W 1 Sofia #Goggia 1'29"77 2 Joana Haehlen +0"36 3 Lara Gut-Behrami +0"45 4 Nicole Schmidhofer +0"52 5 Corinne Suter +0"59#sci#ski#skiingpic.twitter.com/WhacWO4MPp — SportRisultati (@SportRisultati) February 23, 2019Joana Haehlen var skráð með annan besta tímann en eftir að þrettán hundraðhlutum var réttilega bætt við hennar tíma þá datt hún niður í fjórða sætið. Lara Gut-Behrami fór úr þriðja sæti niður í það sjötta. Haehlen hafði aldrei áður komist á verðlaunapall og er nú aftur komin í sömu stöðu eftir þessar leiðréttingar. Ólympíumeistarinn Sofia Goggia frá Ítalíu vann brunið og var með réttan tíma. Hennar staða breyttist því ekkert. Alþjóðaskíðasambandið og Swiss Timing hafa beðist afsökunar á þessum mistökum en allir keppendur, liðin, fjölmiðlar og áhugafólk voru beðin afsökunar.Statement about Official Results of Crans Montana ladies' do https://t.co/6IH5QAQAmTpic.twitter.com/uqtVlIeXx8 — FIS Alpine (@fisalpine) February 26, 2019
Aðrar íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira