UFC byrjað að hita upp fyrir risakvöld helgarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2019 14:00 Jon Jones og Anthony Smith mætast í aðalbardaga kvöldsins. vísir/getty UFC 235 fer fram um næstu helgi í Las Vegas en þetta er eitt svakalegasta kvöld sem UFC hefur boðið upp á lengi. Það verður barist um tvö belti þetta kvöld. Aðalbardagi kvöldsins er í léttþungavigt þar sem Jon Jones mun verja beltið sitt gegn Anthony Smith. Næststærsti bardagi kvöldsins er titilbardagi í veltivigtinni þar sem meistarinn Tyron Woodley mætir hinum geysiöfluga Kamaru Usman. Það verður svakalegur bardagi. Það er líka boðið upp á annan mjög áhugaverðan bardaga í veltivigtinni á undan þar sem fyrrum meistarinn, Robbie Lawler, tekur á móti hinum ósigraða Ben Askren sem er að berjast í fyrsta sinn hjá UFC. Hinn skemmtilegti Cody Garbrandt, fyrrum bantamvigtarmeistari, mætir svo Pedro Munhoz. Einn kvennabardagi er líka á aðalhluta kvöldsins en hann er á milli Tecia Torres og Weili Zhang. Allir bardagar kvöldsins verða skoðaðir í Búrinu á Stöð 2 Sport annað kvöld en hér að neðan má sjá fyrstu tvo þættina af Embedded þar sem UFC hitar upp fyrir kvöldið stóra. MMA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
UFC 235 fer fram um næstu helgi í Las Vegas en þetta er eitt svakalegasta kvöld sem UFC hefur boðið upp á lengi. Það verður barist um tvö belti þetta kvöld. Aðalbardagi kvöldsins er í léttþungavigt þar sem Jon Jones mun verja beltið sitt gegn Anthony Smith. Næststærsti bardagi kvöldsins er titilbardagi í veltivigtinni þar sem meistarinn Tyron Woodley mætir hinum geysiöfluga Kamaru Usman. Það verður svakalegur bardagi. Það er líka boðið upp á annan mjög áhugaverðan bardaga í veltivigtinni á undan þar sem fyrrum meistarinn, Robbie Lawler, tekur á móti hinum ósigraða Ben Askren sem er að berjast í fyrsta sinn hjá UFC. Hinn skemmtilegti Cody Garbrandt, fyrrum bantamvigtarmeistari, mætir svo Pedro Munhoz. Einn kvennabardagi er líka á aðalhluta kvöldsins en hann er á milli Tecia Torres og Weili Zhang. Allir bardagar kvöldsins verða skoðaðir í Búrinu á Stöð 2 Sport annað kvöld en hér að neðan má sjá fyrstu tvo þættina af Embedded þar sem UFC hitar upp fyrir kvöldið stóra.
MMA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira