Geit í hverju herbergi þegar Lindsey Vonn kom aftur heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2019 15:30 Lindsey Vonn með verðlaunin sín á HM í gegnum tíðina. Getty/Christophe Pallot Kærasti skíðagoðsagnarinnar Lindsey Vonn útbjó fullt af gjöfum fyrir sína konu og tók síðan upp viðbrögð hennar og skellti á samfélagsmiðla. Hin bandaríska Lindsey Vonn endaði frábæran feril sinn með því að vinna brons á heimsmeistaramóti í síðustu keppni sinni. Kærasti hennar tók á móti henni með sérstökum gjöfum við heimkomuna. Lindsey Vonn ákvað að leggja keppnisskíðin á hilluna þar sem skrokkurinn gat ekki meira en engin kona hefur unnið fleiri heimsbikarmót eða 82. Bronsið hennar á HM í ár voru hennar áttundu verðlaun á heimsmeistaramóti.Lindsey Vonn had a little retirement party waiting for her when she returned to Nashville from Sweden https://t.co/juJdQD7Eww — Sports Illustrated (@SInow) February 13, 2019 Lindsey Vonn kom heim til Nashville eftir sextán tíma ferðalag frá Åre í Svíþjóð þar sem heimsmeistaramótið fór fram. Kærasti hennar er P.K. Subban, íshokkíleikmaður Nashville Predators, var búin að undirbúa heimkomuna með sérstökum gjöfum. Lindsey Vonn fékk þannig bæði köku í formi geitar og þá beið hennar einnig dúkkugeit í svefnherberginu. Allt til að leggja áherslu að hún væri geitin í alpagreinum eða „GOAT - Greatest of all time“. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af heimkomu Lindsey Vonn. Lindsey Vonn hún setti þetta myndband líka inn hjá sér og sagði P.K. Subban vera besta kærasta í heimi.Back in the mix! ☝ @lindseyvonnpic.twitter.com/QjzlGPfUbP — P.K. Subban (@PKSubban1) February 12, 2019 Aðrar íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Sjá meira
Kærasti skíðagoðsagnarinnar Lindsey Vonn útbjó fullt af gjöfum fyrir sína konu og tók síðan upp viðbrögð hennar og skellti á samfélagsmiðla. Hin bandaríska Lindsey Vonn endaði frábæran feril sinn með því að vinna brons á heimsmeistaramóti í síðustu keppni sinni. Kærasti hennar tók á móti henni með sérstökum gjöfum við heimkomuna. Lindsey Vonn ákvað að leggja keppnisskíðin á hilluna þar sem skrokkurinn gat ekki meira en engin kona hefur unnið fleiri heimsbikarmót eða 82. Bronsið hennar á HM í ár voru hennar áttundu verðlaun á heimsmeistaramóti.Lindsey Vonn had a little retirement party waiting for her when she returned to Nashville from Sweden https://t.co/juJdQD7Eww — Sports Illustrated (@SInow) February 13, 2019 Lindsey Vonn kom heim til Nashville eftir sextán tíma ferðalag frá Åre í Svíþjóð þar sem heimsmeistaramótið fór fram. Kærasti hennar er P.K. Subban, íshokkíleikmaður Nashville Predators, var búin að undirbúa heimkomuna með sérstökum gjöfum. Lindsey Vonn fékk þannig bæði köku í formi geitar og þá beið hennar einnig dúkkugeit í svefnherberginu. Allt til að leggja áherslu að hún væri geitin í alpagreinum eða „GOAT - Greatest of all time“. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af heimkomu Lindsey Vonn. Lindsey Vonn hún setti þetta myndband líka inn hjá sér og sagði P.K. Subban vera besta kærasta í heimi.Back in the mix! ☝ @lindseyvonnpic.twitter.com/QjzlGPfUbP — P.K. Subban (@PKSubban1) February 12, 2019
Aðrar íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Sjá meira