Íslendingur vann meistara í Overwatch Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. febrúar 2019 08:00 Lið Finnbjörns, Paris Eternal, keppir nú í fyrsta sinn í atvinnumannadeildinni Overwatch League en annað tímabil deildarinnar hófst um helgina. Parísarmenn unnu þá stórsigur á meistaraliði síðasta árs, London Spitfire. vísir/getty Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. Lið hans, Paris Eternal, keppir nú í fyrsta sinn í atvinnumannadeildinni Overwatch League en annað tímabil deildarinnar hófst um helgina. Parísarmenn unnu þá stórsigur á meistaraliði síðasta árs, London Spitfire. „Við spiluðum okkar leik og stóðum okkur mjög vel. Overwatch League er ein stærsta tölvuleikjakeppni í heiminum svo það er góð tilfinning að spila í henni.“ Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. Lið hans, Paris Eternal, keppir nú í fyrsta sinn í atvinnumannadeildinni Overwatch League en annað tímabil deildarinnar hófst um helgina. Parísarmenn unnu þá stórsigur á meistaraliði síðasta árs, London Spitfire. „Við spiluðum okkar leik og stóðum okkur mjög vel. Overwatch League er ein stærsta tölvuleikjakeppni í heiminum svo það er góð tilfinning að spila í henni.“
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira