Ngannou rotaði Velasquez á 26 sekúndum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2019 08:00 Ngannou sussar á áhorfendur eftir rothöggið. vísir/getty Þungavigtarkappinn Francis Ngannou minnti heldur betur á sig í nótt þegar hann pakkaði Cain Velasquez saman á bardagakvöldi UFC í Phoenix. Það tók Ngannou aðeins 26 sekúndur að klára bardagann eins og sjá má hér að neðan.WOW!@Francis_Ngannou gets it done in Arizona! #UFCPhoenixpic.twitter.com/xGF4ziuAZA — UFC (@ufc) February 18, 2019 Ngannou er þar af leiðandi strax kominn aftur í umræðuna um titilbeltið í þungavigtinni og Daniel Cormier þungavigtarmeistari tók bara vel í þann bardaga. Velasquez er góður vinur Cormier og meistarinn segist vera klár í að tuska Ngannou til.Daniel Cormier was kind enough to join me on @SportsCenter after tonight’s main event. Money line: “I would not fight Francis, I would beat him.” pic.twitter.com/Qv6qbjco9E — Ariel Helwani (@arielhelwani) February 18, 2019 Í næststærsta bardaga kvöldsins hafði Paul Felder betur gegn James Vick. Bardaginn fór allar þrjár loturnar en Felder vann á dómaraúrskurði. Cynthia Calvillo lagði Cortney Casey einnig á dómaraúrskurði og Kron Gracie hengdi Alex Caceres í annarri lotu. Svo náði Vicente Luque að rota Bryan Barbarena í þriðju lotu. MMA Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Þungavigtarkappinn Francis Ngannou minnti heldur betur á sig í nótt þegar hann pakkaði Cain Velasquez saman á bardagakvöldi UFC í Phoenix. Það tók Ngannou aðeins 26 sekúndur að klára bardagann eins og sjá má hér að neðan.WOW!@Francis_Ngannou gets it done in Arizona! #UFCPhoenixpic.twitter.com/xGF4ziuAZA — UFC (@ufc) February 18, 2019 Ngannou er þar af leiðandi strax kominn aftur í umræðuna um titilbeltið í þungavigtinni og Daniel Cormier þungavigtarmeistari tók bara vel í þann bardaga. Velasquez er góður vinur Cormier og meistarinn segist vera klár í að tuska Ngannou til.Daniel Cormier was kind enough to join me on @SportsCenter after tonight’s main event. Money line: “I would not fight Francis, I would beat him.” pic.twitter.com/Qv6qbjco9E — Ariel Helwani (@arielhelwani) February 18, 2019 Í næststærsta bardaga kvöldsins hafði Paul Felder betur gegn James Vick. Bardaginn fór allar þrjár loturnar en Felder vann á dómaraúrskurði. Cynthia Calvillo lagði Cortney Casey einnig á dómaraúrskurði og Kron Gracie hengdi Alex Caceres í annarri lotu. Svo náði Vicente Luque að rota Bryan Barbarena í þriðju lotu.
MMA Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira