Prinsinn í Sádi-Arabíu ætlar ekki að kaupa Man. United Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2019 09:30 Bandaríkjamennirnir verða áfram við völdin á Old Trafford. vísir/getty Prins Mohammed bin Salman, prinsinn af Sádi-Arabíu, ætlar ekki að kaupa Manchester United eins og greint hefur verið frá í enskum miðlum en þetta fullyrðir Turki al-Shabanah, fjölmiðlaráðherra landsins, á Twitter. Greint var frá því í ensku pressunni að Bin Salman ætlaði sér að kaupa United fyrir 3,8 milljarða punda en það er alrangt samkvæmt fjölmiðlaráðherranum sem blés á þessar sögusagnir í dag.Reports claiming that HRH the Crown Prince Mohammed Bin Salman intends on buying @ManUtd are completely false. Manchester United held a meeting with @PIFSaudi to discuss sponsorship opportunity . No deal has been materialized. — تركي الشبانه (@TurkiAlshabanah) February 17, 2019 Hann bætti svo við að Manchester United hefði vissulega sest niður með fjárfestingasjóð í Sádi-Arabíu þar sem ræddir voru styrktarmöguleikar en ekki hefur verið gengið formlega frá neinu. Síðast í október greindi Sky Sports frá því að Manchester United væri ekki til sölu þegar fyrst var sagt frá meintum áhuga Bin Salman. Manchester United er í eigu Glazer-fjölskyldunnar bandarísku sem tilkynnti um 208 milljóna punda tekjur á öðrum fjórðungi ársins en búist er við að tekjur Manchester United á þessu fjármálaári verði á milli 615-630 milljónir punda. Prinsinn í Sádi-Arabíu er einn ríkasti og voldugasti maður heims og er talið nokkuð víst að hann ætli sér að komast í Evrópufótboltann á næstu misserum. Nágrannar hans frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Katar hafa verið duglegir að fjárfesta í fótboltaliðum en Sheik Mansour á Manchester City og þá er Paris Saint-Germain í eigu Qatar Sports Investments. Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Prins Mohammed bin Salman, prinsinn af Sádi-Arabíu, ætlar ekki að kaupa Manchester United eins og greint hefur verið frá í enskum miðlum en þetta fullyrðir Turki al-Shabanah, fjölmiðlaráðherra landsins, á Twitter. Greint var frá því í ensku pressunni að Bin Salman ætlaði sér að kaupa United fyrir 3,8 milljarða punda en það er alrangt samkvæmt fjölmiðlaráðherranum sem blés á þessar sögusagnir í dag.Reports claiming that HRH the Crown Prince Mohammed Bin Salman intends on buying @ManUtd are completely false. Manchester United held a meeting with @PIFSaudi to discuss sponsorship opportunity . No deal has been materialized. — تركي الشبانه (@TurkiAlshabanah) February 17, 2019 Hann bætti svo við að Manchester United hefði vissulega sest niður með fjárfestingasjóð í Sádi-Arabíu þar sem ræddir voru styrktarmöguleikar en ekki hefur verið gengið formlega frá neinu. Síðast í október greindi Sky Sports frá því að Manchester United væri ekki til sölu þegar fyrst var sagt frá meintum áhuga Bin Salman. Manchester United er í eigu Glazer-fjölskyldunnar bandarísku sem tilkynnti um 208 milljóna punda tekjur á öðrum fjórðungi ársins en búist er við að tekjur Manchester United á þessu fjármálaári verði á milli 615-630 milljónir punda. Prinsinn í Sádi-Arabíu er einn ríkasti og voldugasti maður heims og er talið nokkuð víst að hann ætli sér að komast í Evrópufótboltann á næstu misserum. Nágrannar hans frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Katar hafa verið duglegir að fjárfesta í fótboltaliðum en Sheik Mansour á Manchester City og þá er Paris Saint-Germain í eigu Qatar Sports Investments.
Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira